Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 193
201
inni kærni, en þab sögbust þeir ætla, kostn-
aburinn meíi þessum hætti yríii þeim, er liann
ætti ab standa, ekki eins tilfinnanlegur og ella.
Aö vísu heldu sumir fundarrnanna, ab þessurn
nautnarskatti yríii hæglega komi& vií) meb því, aÖ
halda eptir nokkru af þeim tollbótuni, sem stjórnin
leti islenzkum kaupmönnurn í te af vörum, sem
þeir flyttu upp til Islands, en jafnframt vibur-
kenndu þeir, ab brennivin, sem þó sízt ætti þab
skiliö, yröi aö vera undanþegiö þessari álögu, meöan
þeir bæir væru innanríkis, sem ekki þyrftn aö
borga neyzlugjald af brennivíni.
Meö því nú nefndarrnenn ekki sögöust geta
sagt, hvört álögu þessari yröi komiö viö, eöa þá
hvörnig henni yröi fyrirkorniö, stúngu þeir til
vonar og vara upp á því, aö kostnaöur þessi yröi
borgaöur meÖ eignar-skatti, sem lagöur væri á
landiö í þessu skyni. Aö visu voru þeir allir
nefndarmennirnir á því, aö kostnaÖur þessi ekki yröi
allur lagöur á lausafjártíundar-stofninn, af hvörj-
um öll opinber útgjöld landsins væru tekin, eÖa
viö hann rniöuö, en þarámóti greindi þá á uin þaö,
hvört lausafjártíundar-stofninn ætti öldúngis aö vera
undanþeginn þessari álögu, eöa ekki.
Aö því fyrra hneigöust þeir amtmaöur Thor-
steinson, jústitíarius Sveinbjörnsson, stiptprófastur
Helgason, sysluniaöur Blondahl og sýslumaöur
Johnsen. Aö því síöara stiptamtmaönr Barden-
fleth, amtmaöur Thórarensen, hiskup Johnsen.