Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 35

Andvari - 01.01.1988, Síða 35
andvari PÉTUR BENEDIKTSSON 33 eigin reynslu um það, hver stoð smáríki eins og íslandi getur verið að því að fá um mál sín fjallað í vinveittri alþjóðastofnun.“ — Þegar Pétur lét af störfum sem aðalfulltrúi íslands í OEEC (1956) var hann kvaddur með þessum orðum Sir Hugh Ellis-Rees stjórnar- formanns stofnunarinnar: „Þetta mun vera síðasti formlegi fundurinn sem íslenski fulltrúinn er með okkur. Ég hygg hann þekki gjörla hug okkar sem hér sitjum — en mér fannst ég ekki geta látið þessa stund hjá líða án þess að fara nokkrum orðum um það langa og farsæla samstarf sem við höfum átt við hann sem meðlim ráðsins. Hann er einn af frumherjunum og við minnumst afskipta hans allt frá því þessi samtök komu fyrst saman. Að dómi flestra er ísland býsna fjarlægt öðrum rík jum í samtökunum — en sem fulltrúi lands síns hefur hann gert okkur Ijóst hvað ísland á í rauninni margt sameiginlegt með okkur og telst með sanni til þeirra Vestur-Evrópu-þjóða sem standa að O.E.E.C. Margur vandi sem við höfum þurft að kljást við síðustu 8 árin hefur ekki varðað ísland miklu, 9n þegar málefni hafa snert landið — og sumt hefur sannarlega varðað ísland sérstaklega miklu — þá hefur hann ávallt komið fram sem frábær fulltrúi lands síns, hreinskiptinn og drenglundaður, mjög sann- gjarn og þolinmóður, með vott af evrópskum samhug sem meðlimur þessa ráðs gagnvart sínum eigin stjórnarvöldum. Mér þykir afar leitt að hann skuli nú ætla að yfirgefa okkur — og ég er viss um að það þykir okkur öllum. Ég vil að fundargerðin geymi þakklæti okkar til hans fyrir ágætt samstarf og óskir honum til handa um velgengni í þeim störfum sem hann tekst á hendur í framtíðinni.“ 7 Pétur Benediktsson var bankastjóri Landsbanka íslands í 13 ár, frá vori 1956 til dauðadags sumarið 1969. Nokkru eftir að hann tók við störfum settist að völdum vinstri stjórn Hermanns Jónassonar, sem kenndi sig við „vinnandi stéttir“, svo sem kreppustjórn Hermanns hafði gert. í ræðu á árshátíð bankamanna í desember 1956, sagði Pétur: >,Á öld hinna vinnandi stétta er vart unnt að öðlast aumara hlutskipti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.