Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 43

Andvari - 01.01.1988, Síða 43
andvari PÉTUR BENEDIKTSSON 41 um þær mundir voru það aðeins þeir tveir flokkar sem voru reiðubúnir að grípa til þeirra ráðstafana sem dugðu til að laga íslenskan þjóðar- búskap að nútíma háttum á Vesturlöndum. Þá lét Pétur sjálfstæðismál Islands mjög til sín taka á þessum kalda-stríðsárum og varaði ákaflega við útþenslu Rússaveldis. Árið 1958 stofnaði hann samtök um vestræna samvinnu og var formaður þeirra til 1965. Nokkrum snjöllustu greinum Péturs frá þessum árum, 1956-59, var safnað í greinasafn hans, Milliliður allra milliliða —og aðrar hugvekjur um þjóðmál, sem Helgafell gaf út 1959. Af ritsmíðum hans öðrum en skýrslum, ræðum og ritgerðum við ýms tækifæri, má nefna þýðingu á endurminningum Jóns Krabbe, Frá Hafnarstjórn til lýðveldis, sem út kom hjá Almenna bókafélaginu 1959, og geysimikið safn af óprentuð- um ættartölum sem Pétur skrifaði sér til gamans. Þar á meðal er Kortsœtt — Handbók Írafells-Móra sem Pétur tók saman til að hjálpa Móra að henda reiður á sínu fólki, hverjum hann gæti fylgt, og einnig til að safna í einn stað hinum fjölmörgu Móra-sögum. Handbók Irafells- Móra er í þrem þykkum lausblaðamöppum og víða bráðskemmtileg lesning. „Hann var einhver ritfærasti íslendingur sinnar kynslóðar,“ sagði Gils Guðmundsson um Pétur: Skoðanir hans ,,og lífsviðhorf mótuðust af hressilegri íhaldssemi í aðra röndina en frjálslyndi og jafnvel mikilli róttækni í hina. Á svipaðan hátt var málfar hans og stíll í ræðu jafnt sem riti skemmtileg blanda gamallar hefðar og frumleika.“ Og Sverrir Kristjánsson skrifaði: „Svo sem að vonum var, gafst Pétri Benediktssyni ekki mikið tóm til ritstarfa, en það sem eftir hann liggur sýnir ljóslega, að hann var gæddur afburða-hæfileikum í ræðu og rituðu máli. Einkum var honum ádeiluformið nærtækt: hin meitlaða setning í mótum háðs og spotts. Tilsvör hans mörg urðu að andartaki liðnu almenningseign.“ Pessir hæfileikar Pétur nýttust honum vel sem stjórnmálamanni — en því miður varð frami hans á þeim vettvangi ekki sá sem hann sjálfur °g ýmsir fleiri hefðu kosið. Hann ætlaði sér í framboð 1959 — en það var ekki fyrr en 1967 sem pláss var fyrir hann á framboðslistum Sjálfstæðisflokksins. Þegar auðsætt var að bið yrði á stjórnmálaframa hans, tók Pétur að gefa sig að margskonar félagsstússi meðfram störfum sínum í Lands- banka íslands. Hann var kjörinn í stjórn Hins íslenska fornritafélags 1959, var formaður Stúdentafélags Reykjavíkur 1959-60, skipaður í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.