Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 49

Andvari - 01.01.1988, Síða 49
andvari PÉTUR BENEDIKTSSON 47 hvar maður ætti að setja nýja flokkinn. Mér finnst Sjálfstæðisflokkur- inn vera ákaflega frjálslyndur flokkur. Auðvitað má bæta hann eins og öll mannanna verk.“ Um óánægju almennings með stjórnmálaflokkana: „Almenningur er ekki óánægður með stjórnmálaflokkana, en þegar almenningur er óánægður með útlitið og horfurnar um lífskjörin, hræddur við það, sem framundan er, þá er alltaf leitað að mannlegum syndaselum. Þetta hefur verið svona, þetta er ekkert nýtt fyrirbæri hér, það verður alltaf haldið áfram að reyna að kenna einhverjum um náttúrulögmálin.“ Péturs Benediktssonar naut ekki lengi við á þingi. Sumarið 1969 veiktist hann af matareitrun á ferðalagi í Portúgal — og hálfum mánuði síðar var hann allur. Hann lést á Borgarspítalanum í Reykjavík 29. júní 1969, 62ja ára að aldri. 9 Samantekt þessi er að því leyti frábrugðin Andvara-greinum síðari ára að höfundur hennar hafði engin persónuleg kynni af þeim sem hann ritar um. En eftir Pétur Benediktsson liggur ógrynni af skrifuðu máli, bréfum, skýrslum, ræðum og blaðagreinum, sem nær allt er öðrum þræði sjálfslýsing, þ.e. viðfangsefnið er hverju sinni það sem Pétur er að fást við þá stundina, eða tengt reynslu hans, og ritháttur hans jafnan mjög persónulegur. Höfundur brá því á það ráð að blanda sér sem minnst í söguna og láta Pétur sjálfan um að skýra sjónarmið sín og ástæður — en skjóta síðan inn, þar sem við átti, umsögnum mætra manna sem höfðu náin kynni af Pétri og störfum hans. Hér hefur verið farið fljótt yfir sögu og rúmsins vegna orðið að fella burt fjölda bráð- skemmtilegra og fróðlegra kafla úr bréfum Péturs og skýrslum. Pað bíður síns tíma að gera þeim verðug skil — sem og þeim mörgu smásögum sem ganga af Pétri og fyndnum tilsvörum hans og tæpast eiga heima í stuttu yfirliti um ævistarf hans. J óhannes Nordal hefur ritað svo um Pétur Benediktsson — og sýnist þar orðað einróma álit þeirra sem kynntust honum best: „Það sem mér er einkum minnisstætt um Pétur umfram aðra menn, sem ég hef átt samleið með um ævina, var lífsþróttur hans og glaðværð, fögnuðurinn yfir því að vera til. Jafnframt því að vera allra manna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.