Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 78

Andvari - 01.01.1988, Síða 78
76 GYLFI GRÖNDAL ANDVARI og lesið yfir þær þýðingar á verkum mínum, sem gefnar hafa verið út á þeim málum. Ennfremur hef ég svarað fyrirspurnum tveggja þýskra þýðenda, sem báðir eru miklir færleikamenn. í hitteðfyrra svaraði ég fyrirspurnum frá Bruno Kress, sem þá var að þýða Seið og hélog, og í fyrra og allt til þessa dags fyrir- spurnum hans vegna Dreka og smáfugla, sem hann byrjaði að þýða, þegar hann hafði lokið við Seið og hélog. Nákvæmni dr. Kress og samviskusemi er aðdáun- arverð, og hið sama má segja um dr. Ove Gustavs, sem þýtt hefur eftir mig þrjár bækur, meðal annars Gangvirkið. I fyrra bar ég saman við frumtexta kvæðaúrval eftir mig í enskri þýðingu, einnig Bréf séra Böðvars og um 240 blaðsíðna úrval úr smásögum mínum. Og nú er ég að bera Hreiðrið á ensku saman við frumtexta. Þýðandi allra þessara bóka er dr. Alan Boucher, sem naumast þarf að kynna. Ef ég get orðið hálærðum og stórsnjöllum þýðendum eins og þremur ofan- greindum mönnum að einhverju liði, er mér það bæði ljúft og skylt, þótt tíma- frekt sé. Að lokum: Hvað ertu aðfást við umþessar mundir? Er von áskáldsögu innan skamms eða kannski nýrri Ijóðabók? Ef ég kveð eitthvað tii viðbótar við það sem ég á, þá getur vel verið að ég hói saman nokkrum kvæðaskjátum í bók, áður en mörg ár líða. Ég er einnig að semja skáldsögu, búinn að fullvinna tvoþriðju hluta hennar, en á síðasta sprettinn eftir. Hins vegar er ég farinn að eldast og þreytast, og heilsufar mitt er með þeim hætti um þessar inundir, að ég get öngvu um það spáð, hvenær ég lýk sögunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.