Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1988, Page 93

Andvari - 01.01.1988, Page 93
ANDVARI BRÉFTIL LÁTINS VINAR MÍNS- MEÐ VIÐAUKA 91 En nú var eftir óþýddi lokaspretturinn, sem ég hugðist Ijúka við haustið 1949, þegar ósköpin dundu yfir- tæpur þriðji partur bókarinnar. Og hann átti eftir að verða mér erfiður biti í hálsi. Hagir mínir breyttust um þessar mundir. Ég hafði verið einhleypur maður frá 1935, en þá skildi ég við fyrri konu mína; en á miðju sumri 1948 reisti ég bú á ný með núverandi konu minni. Ég átti varla náttkopp í bú, hef aldrei verið hirðumaður í fjármálum og varð nú að láta hendur standa fram úr ermum. Ég réðst sem kennari við Miðskóla á Dalvík, og tók jafnframt að mér bókhald fyrir tvö útgerðarfélög og eitt nótaverkstæði þar á staðnum. Svo ég var anzi önnum kafinn árið í kring, engin sumarfrí, engar Mývatnssveit- ardvalir, svo þýðingin lenti mjög í undandrætti. Pað er skemmst að segja, að ég lauk ekki við hana fyrr en á árinu 1951, og þá kom hún loksins út - og hafði þá réttilega sagt misst af strætisvagninum, því Ragnar hafði svo fyrirhyggjulaust auglýst hana allt frá 1945, að flestir voru búnir að gefa hana upp á bátinn. Ég býst því við að hann hafi tapað á henni, bæði sökum dráttarins, tvöfalds þýðing- arkostnaðar (til mín og Emils) og annarra hluta. Svo endaði allt með ýmiskonar ýfingum á milli okkar, fyrst út af titli bókarinnar; þrátt fyrir ítrekaðar skammir frá minni hlið reyndist ómögulegt að telja hann ofan af hinum smáskítlega titli „Klukkan kallar“, þótt ég margbenti honum á, að Laxness, en alls ekki aumingi minn, væri höfundur hins sjálfsagða og frábæra heitis „Hverjum klukkan glymur“ - báðar útgáfurnar bera fyrri bókartitilinn, en ekki bara önnur, eins og Kristinn segir í bók sinni. Danski þýðandinn fékk, las ég í blaði, einhver aðskiljanleg verðlaun fyrir sinn titil: „Hvem ringer Klokkerne for?“, sem er þó langtum bil- legri en heiti Laxness. - Pá var aumingja Ragnar mjög hneykslaður á að ég heimtaði allar þrjár prófarkirnar sendar til mín norður á Dalvík, þar sem hann kvaðst hafa landsins bezta prófarkalesara í sinni þjónustu — sem vel má hafa verið satt — en mér fannst eiginlega að textinn á þýðingu minni gæti tæpast talizt íslenzka með köflum, og treysti engum til að fjalla þar um nema sjálfum mér, og þess utan tók ég ekki nokkurn eyri fyrir prófarkalesturinn, svo ekki gerði ég það í ábataskyni. — Ég hef ekki tekið eftir nema einni villu (úrfelling orðs) í bókinni, (og er réttast að ég bendi ykkur á hana, ef þið skylduð eiga eintak af bókinni). Það er ábls. 95,17. /íúuaðneðan^þaráaðstanda: „„Hverndjöfulinn ætlar þú mannkerti?“ sagði Agustin við hinn alvörugefna, hnubbaralega mann &c.“, orðið við hefur fallið burt úr þriðju próförk. Jú, annarri man ég eftir, lít- ilfjörlegri stafvillu á bls. 242. Par stendur, dálítið neðar en á miðri síðu: „Varst þú var?” á auðvitað að vera: „Varst þú þar?“ - þá er ein afleit lemstrun á bók- inni en hún er ekki mín sök, heldur prentsmiðjunnar: Á einhvern hátt hefur verið ruglað blöðum í þriðju próförkinni, svo fyrsta blaðsíðan af Tuttugasta kapítula (andspænis bls. 245) kemur ranglega þar, en fyrsta síðan af Nítjánda kapítula, sem átti að vera þar, kemur seinna (andspænis bls. 253), sem sagt það er eins og barn eða fáviti hafi flutt til þessar tvær bls. í þriðju próförkinni, en á þær var aðeins prentað öðru megin, eins og þið kannist við að oft er gert. Þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.