Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 104

Andvari - 01.01.1988, Síða 104
102 DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR ANDVARI Prisvar sinnum er móðirin spurð: „Hver var hún eiginlega þessi Gunnlöð?“ og þrisvar svarar hún, sjálfkrafa: „Óðinn stal frá henni skáld- skapnum“. Svarið er sjálfkrafa, það vitnar um ómeðvitaða þekkingu sem hefur verið bæld, er dulvituð, þekkingu sem á heima í landi sektarinnar. Pess vegna vísar móðirin henni frá sér — afneitar henni þrisvar, með því að krefjast þess að dóttirin verði úrskurðuð geðveik. Svik hennar við dótturina og sjálfa sig eiga sér stað í upphafi frásagnarinnar, en í rás sagnanna tveggja verður móðurinni smám saman ljóst í hverju svik hennar felast. Pað er tími kvennanna, hinn hringlaga tími og tími eilífðarinnar sem Svava Jakobsdóttir notar í byggingu Gunnlaðar sögu. Form sögunnar er hringur, í lok bókarinnar erum við komin aftur að upphafi hennar, en ekki til þess að loka hringnum heldur til þess að opna nýjan hring. Innan þessa ramma hreyfist frásögnin í hringlaga mynstri í tíma og rúmi; hún hefst í flugvél, 30 þúsund fetum yfir sjávarmáli í samtímanum og gerist að miklu leyti í iðrum jarðar, þrjú þúsund árum fyrir Krist. Slík er spennuvídd þessarar sögu. Og sú sem miðlar sögunni og tengir öll svið hennar saman fyrir okkur, er móðirin. Ástin „Stabat Mater dolorosa“ þýðir orðrétt „stóð móðirin hin þjáða“ og er tilvitnun í miðaldasálminn sem Pergolesi (1710-36) gerði undurfallegt tón- verk við. í bókinni Sögur um ástina talar Julia Kristeva um ástina og leggur leið sína gegnum heimspekilega texta, trúarbragðafræði, bókmenntir og sálgreiningu. Hvað er ást? spyr Kristeva og ef við spyrjum svo hljótum við að spyrja: Hvað er ást í augum hvers? Hvað skilur karlmaðurinn með ástinni? Hvað skilur konan? Hver er munurinn á ástum karla og kvenna — ef er munur þar á? Ef við tölum um mun á kynjunum tveimur og tölum út frá kenningakerfi sálgreiningarinnar7 þá liggur sá munur fyrst og fremst í móðurhlutverki konunnar, segir Kristeva í kaflanum: „Stabat Mater“.8 Allar konur taka afstöðu til móðurhlutverksins, ekki síður þær sem geta ekki orðið mæður eða velja að verða það ekki. Að verða móðir klýfur vitund konunnar í tvennt; annars vegar gerist eitthvað í líkama hennar, sköpun sem engin vitni eru að, líf kviknar og vex og hún hefur hvorki vald né yfirráð yfir þeirri reynslu. En um leið og barnið er fætt verður það hlutverk hennar að leiða þetta nýja líf inn í reglu föðurins, hina táknrænu reglu málsins, samfélagsins og losa barnið frá sér svo að það megi verða heilbrigt andlega og lifa af. Móðirin verður þannig að ógilda sína sterkustu reynslu með því að kenna barni sínu (og sjálfri sér) að annað skipti meira máli en hún. Pessi krafa gerir það að verkum að mæður tala oft um að orðin geti ekki lýst reynslu þeirra — það myndast gjá á milli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.