Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1988, Qupperneq 107

Andvari - 01.01.1988, Qupperneq 107
andvari „STABAT MATER DOLOROSA1' 105 að vera sér móðir, taka við hlutverki gyðjunnar, hinnar góðu og elskandi gyðju, sem er horfin honum og í hennar stað er komin refsandi, ógnandi gyðja sem hann skelfist. Og Gunnlöð svarar: ,,Ég er ekki gyðjan. Ég er Gunnlöð11 og hún heldur áfram: „Jafnvel þegar gyðjan tekur sér bólfestu í mér er hún þar öll. Líka í sinni verstu mynd. Annars væri ég sem brotið ker.“ Og hún segir ,,Pú verður sjálfur að ákalla gyðjuna. Hún er í þér ekki síður en mér.“ (147) Og svo grætur Gunnlöð — vegna þess að hún þráir líka blekkinguna, þráir líka að sjá í Loka það sem hún vill sjá — en hún verður að vera sjálfstæð persóna, það er skylda hennar og ábyrgð að vera heilsteypt, öðru vísi getur hún ekki túlkað hinar mörgu hliðar gyðjunnar. Eg sat hljóð í fangelsisklefanum. Skynjaði að hún hafði líka verið að tala til mín. Ekki veit ég hvort hún áttaði sig á því sjálf en hún var að skilja mig eftir í sorg minni. Hún var að þvo hendur sínar af þjáningu minni, skilja mig eftir eina. Töfrahringurinn brast . . . hún var farin . . . ég stóð ein . . . opið ógnvekjandi eins og úlfskjaftur . . . ég hafði ekki kraft... mjólkin Iöngu þorrin ... ekkert í brjóstunum nema svefn ... Ég þoli ekki að vita þig þjást, hafði ég alltaf sagt við hana. Það er satt en á þessari stundu var kvöl eigin einsemdar þungbærari. Enn ein mótsögn kærleikans að nota aðra sem hlíf gegn eigin þjáningu. Vandfarið er hið hárfína einstigi grimmdar og ástar. (147) Aðskilnaðurinn og tómleikinn sem honum fylgir er kjarni sjálfsins, það stig sálarlífsins sem öll önnur stig ganga út frá. Freud gerði sér æ betri grein fyrir því í praxis sínum og kenningasmíð að hið fyrsta narsissíska skeið ungbarns- ins er fullt af spennu og átökum. Lacan bætti um betur og talaði um tilurð sjálfsins sem þróunarferil sem hverfist um vöntunina, tómið. Paðan liggur leiðin gegnum þrenns konar aðskilnað, þrenns konar vanlíðan, skerðingar og sviftingu flests þess sem er gott og sæluríkt. Fáir sálgreinendur hafa þó fyllt meira upp í mynd okkar af hinum fyrsta narsissisma en Julia Kristeva sem hefur sett fram kenningar um tilurð sjálfs- ins sem tímabil tilfinningalegra hamfara; dýpstu sælu og skelfilegustu ógna.9 Málið snýst um fyrstu fjóra til sex mánuðina í lífi okkar og að sjálfsögðu er allt það sem hér fer á eftir tilgátur. En — eins og Kristeva segir: Nútíma vísindi ganga út frá því að jörðin hafi orðið til eftir gríðarlega sprengingu í geimnum í árdaga. Enginn hefur séð þá sprengingu, enginn getur sannað að hún hafi nokkurn tíma orðið — en það er svo ótal margt sem ekki verður skýrt öðru vísi en að gera ráð fyrir henni.10 Kristeva telur eins og Lacan að barnið fæðist sálfræðilega þegar það skynjar að það er aðskilið frá móðurinni. Sjálf barnsins er ekki orðið til, af því að það hefur ekki mál eða hugtök og barnið er klofið á milli eins konar ástar °g eins konar viðbjóðs eða hryllings á móðurlíkamanum, sem það þráir og °ttast. Um þetta fjallar Kristeva í bókinni Vald hins óhugnanlega.11 í Sögur Um ástina fjallar hún síðan um það, hvernig hið ástríðufulla tvenndarsam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.