Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 109

Andvari - 01.01.1988, Síða 109
ANDVARI „S'I'ABAT MATER DOLOROSA" 107 handhöfum valdsins hverju sinni. Þau skilyrði sem ástinni eru búin eru ekki bara sálfræðileg heldur líka samfélagsleg og byggjast á því hver setur ,,lögin“. Valdið I Gunnlaðar sögu er einn kankvís ritdómur um söguna í sögunni. Geðlækn- irinn er að tala við móðurina um Dís: Hann fór auðvitað að tala um söguna. Spurði hvort hún segði mér þetta sama. Ég jánkaði því og hann sagði eitthvað í þá átt að þetta væri merkilegt! Pað væri fremur óvenjulegt að fantasíusjúklingar — auðvitað notaði hann eitthvert fagorð en merkingin var þessi — væru svona samkvæmir sjálfum sér og skipulegir í hugsun, allt að því raunsæir í fantasíu sinni. Þarna væri hún búin að byggja upp heilt ríki með föstu þjóðskipulagi: konungi, blótgoðaog bændafólki, verslun með raf og gull. Gull oggrænir skógar. Friður. Hann talaði allt í einu eins og ferðamálafrömuður að selja mér sumar- ferð og eitt andartak smaug í rödd hans nánast ómerkjanlegur tregi. Ég heyrði ekki betur en hann langaði þangað sjálfan! (81) Það er heilt bronsaldarsamfélag sem Svava Jakobsdóttir hefur búið til á fortíðarsviði Gunnlaðar sögu. Það er akuryrkjusamfélag, þar sem hin efna- hags- og félagslegu völd heyra undir konunginn. Trúarbrögð þessa samfélags eru hins vegar byggð upp kringum kvenlegan guðdóm, gyðjuna. I öllum menningarsamfélögum sem við þekkjum eru spor eftir forsögulega frjósemisdýrkun þar sem hinn frjói kvenlíkami var uppspretta tilbeiðslu og átrúnaðar. Pessi frjósemisdýrkun er forsöguleg í þeim skilningi að hinir svokölluðu „sögulegu tímar“ hófust með skriftinni og nýrri skilgreiningu á tímanum sem línu. Hvort tveggja þýddi að gömlu kvennamenningunni hafði verið kollvarpað. Þegar feðraveldið gerði byltingu sína gegn hinu forna mæðraveldi var öllum goðsögnum sem fjölluðu um vald kvenna vísað á bug og þær túlkaðar UPP á nýtt; allt yfirskilvitlegt var stokkað upp og vald sköpunarinnar var fært frá legi konunnar yfir í heila karlmannsins, segir Amaury de Riencourt í bókinni Kyn og vald í sögunni.13 Yfirskilvitleg tiltekt (eða stórþvottur) af þessari stærðargráðu tók óhjá- kvæmilega langan tíma, ekki síst vegna þess að bændurnir héldu fast við frjósemisdýrkunina, hringrás náttúrunnar hélt áfram að vera sú sama og það var erfitt að venja bændur af helgisiðum sínum og goðsögnum. Gyðjan í Gunnlaðar sögu er ekki heildstætt fyrirbæri á borð við guð kristninnar. Gyðjan er miklu fremur lögmál, lífslögmálið, sem er fullt af þversögnum en þó í samræmi. Gyðjan er ekki persóna, það er ekki hægt að gera mynd af henni en birtingarmyndir hennar eru margar og margvíslegar, þær heilögustu eru sólin og hringurinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.