Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1988, Side 125

Andvari - 01.01.1988, Side 125
ANDVARI HJÁLMAR 1 BÓLU OG RÓMANTÍKIN 123 listamannsins. Sömuleiðis þyrfti að skoða kveðskap hans með tilliti til ein- staklingshyggjunnar sem mótar allan kveðskap rómantíkurinnar, hvort held- ur skáldin yrkja um náttúruna, ástina eða mannlífið almennt. Slík athugun gæti leitt margt athyglisvert í ljós, ekki síst þegar haft er í huga að Hjálmar var býsna sérstæður maður sem batt bagga sína tæpast sömu hnútum og sam- ferðamennirnir. Um leið vitna mörg kvæði Hjálmars um glímu hans við þau framandi öfl sem hann taldi sig ofurseldan. Nú mun það vart hafa verið meginmarkmið Eysteins Sigurðssonar með bók sinni að sýna fram á tengsl Hjálmars við rómantíkina. Hann er fyrst og fremst að gefa almennt yfirlit yfir ævi skáldsins og verk. Af þessum sökum er ef til vill ekki hægt að krefjast þess af honum að hann leggist djúpt í að rannsaka allt það sem gæti bendlað Hjálmar við hugmyndastefnur samtím- ans. Texti Eysteins mætti hins vegar víða vera fyllri en hann er. Þannig vekur hann oft spurningar sem gott hefði verið að fá svör við og raunar hefði mátt vænta að yrði að einhverju leyti svarað í jafn viðamiklu riti og bók Eysteins er. Um þetta má nefna eitt dæmi. Eysteinn bendir á það hvað eftir annað að Hjálmar noti lítið af samlíkingum, sérstaklega í rímnakveðskapnum. Þetta er um margt fróðleg ábending, einkum og sér í lagi ef leitast er við að skoða Hjálmar í Ijósi rómantíkurinnar, en rómantísku skáldin voru einmitt fremur spör á samlíkingar. Ábending Eysteins geldur þess hins vegar að ekkert er unnið úr henni. Hér hefði verið eðlilegt að spyrja hvort notkun Hjálmars á samlíkingum sé minni en annarra rímnaskálda 19. aldar og hvort greina megi einhverja þróun í notkuninni eftir aldri kvæðanna. Rannsóknir á atriðum á borð við þetta hljóta að lyktum að verða megin- forsendur skynsamlegra ályktana um stöðu Hjálmars sem skálds. Þannig ættu áhugamenn um kveðskap hans enn um sinn að hafa nokkuð að starfa. í því sambandi hljóta menn eðlilega að taka mið af viðleitni Eysteins Sigurðssonar til að skoða Hjálmar frá nýju sjónarhorni. Hitt er svo annað mál að varhuga- vert getur verið að leita eftir einhvers konar alhæfingu eða að skipa skáldinu á ákveðinn bás. Öll skáld sem standa undir nafni eru í senn margbreytileg og einstæð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.