Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 159

Andvari - 01.01.1988, Síða 159
andvari „LAND MÍNS FÖÐUR“ 157 Sá, sem séð hefur íslenska Jónsmessunótt verða að dýrlegum degi, eins-og Jóhannes lýsir í þessu kvæði, hlýtur að fyllast starfsgleði og fögnuði, enda kemur það glöggt fram í Degi. í Búmannsefni játar skáldið sveitinni, sem fyrst heyrði til þess, tryggð sína, segist vilja gista hana, þótt hinir velji sér vist ,,í yztu löndum“, og kveðst þess fullviss í vetrarhríðinni, að sólin muni auka honum afl með vorinu, þegar hann fari að búa. Og þótt útþráin fái mál í Draumórum og kvæðinu Við hafið, liggja allar leiðir heim að lokum. í ljóðinu Úr víkingi fetar skáldið í spor fornra víkinga, sem gist hafa suðlægar slóðir í von um fé og frama, en niðurlagið er svona: Sólrík eru Suðurlönd, — sé ég eftir þeim. Fegri er þó íslands strönd. — Augun mæna heim. Runhenda íslenzkra vormanna er eggjunarljóð í þjóðlegum anda, fullt af trú á landið og vernd hins hæsta, en fremur innantómt og áhrifalítið. Miklu meira og voldugra ættjarðarljóð er Sú öld var stór, þar sem hvatt er til glæstara þjóðlífs undir merki kristins siðar og norræns hetjuanda. En þótt kenndir skáldsins og minningar, land þess og þjóð, væru rauði þráðurinn í annarri bók Jóhannesar, geymdi hún jafnframt merkilegan vitn- isburð um þau sinnaskipti hans, sem í vændum voru, í kvæðinu Efég segði þér allt. I þriðja ljóðasafni sínu, Ég læt sem ég sofi (1932), er hann orðinn sannfærður sósíalisti og lýsir í fyrsta kvæði bókarinnar þeirri breytingu, sem orðin er á viðhorfum hans og skáldskap í dökknandi skugga kreppu og atvinnuleysis. Nú yrkir Jóhannes baráttu- og hvatningarljóð, trúir á æskuna og vorið, lýsir högum og lífskjörum alþýðufólks af djúpri samúð og skilningi í mörgum Ijóðum, sem einkennast af ádeilu og baráttuvilja. Þetta á einnig við um fjórðu bók Jóhannesar, Samt mun ég vaka (1935). Þriðja ljóðasafn hans sýndi, að sveitin var ekki lengur eini vettvangur hans, enda fluttist hann til Reykjavíkur sama árið og bókin kom út. Jafnframt varð æ gleggra með hverri nýrri bók, hve land og þjóð voru óaðskiljanleg í vitund hans og torvelt að greina sundur einstaka efnisþætti í Ijóðunum, sem lengst af voru borin uppi af félagslegum viðhorfum skáldsins °g sannfæringu og þáðu ljós sitt og skugga frá hugarástandi þess á hverjum tíma. II Til eru mörg skáld — einnig baráttuskáld, sem ort hafa náttúrulýrik og vegsamað land sitt með „kínverskri aðferð“ án þess að ljóð þeirra virðist eiga sér annan tilgang en skynjun og dýrkun fegurðar. Gildi þeirra er fólgið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.