Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1881, Page 42

Andvari - 01.01.1881, Page 42
38 Um ráðgjafa- þýðing í þetta atriði í sjálfu sér, og ætla helzt að það sé réttast skoðað sem einn af þessum særandi, tyrtandi smánála-stingjum, sem það um þær mundir gladdi einatt hjarta vorrar dönsku stjórnar að veita oss hörundsæri með. — í sjálfu sér þýðir þetta ekki mikið, því sá konungr, sem væri svo samvizkulaus að vilja brjóta stjórnarskrá, sem hann er siðferðislega og löglega skyldr að halda, hvort sem hann hefir unnið eið eðr ekki að henni, hann mundi naumlega setja eiðstafinn fyrir sig. En eins og á stendr er þetta atriði als ekki þýðingar- laust; það virðist vera ljós vottr þess, að konungr vor, eða öllu framar ráðgjafar hans, hafi þannig wty'að1 hafa þess sýnilegan vott, að stjórnarskrá íslands skyldi vera «óhelgari fyrir broti» eða skör lægri en stjórnarskrá Danaríkis. Að konungi sé engu að síðr jafn skylt að halda stjórnarskrá vora sem stjórnarskrá Danaríkis, er óyggjandi; bæði liggr það í hlutarins eðli, að svo hljóti að vera, og svo er það berum orðum staðfest í stjórnarskránni. Ivonungrinn er að vísu eftir stjórnarskrá íslands hvorki <.friðhelgr•> né «ábyrgðarlaus», en hann er það óefað samt samkvæmt vissum grundvallarreglum, sem hér er ekki þörf á fram að taka. En «ráðgjafinn hefir ábyrgð á því að stjórnarskránni sé fylgt» (§ 3), en það þyrfti hann ekki að hafa, ef það væri eigi skylda að íylgja henni.2 J>ó að ráðgjafa-ábyrgðarlög verði því fyrst og fremst að hljóða um afbrot gegn stjórnarskránni, þá liggr það ') í fruinvörpum alþingis var konungi gjört að skyldu að vinna eið að stjórnarskránni. þetta er því eigi gleyniska né vangá, heldr ásetningr, og þaö er þaö, sem gefr því þýöing í mínum augum að minsta kosti. 2) Ráðgjafinn á og að vinna eið að stjórnarskránni (§ 4,i)„ Hvort því er fylgt,' veit ég eigi, en svo ætti það að vera.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.