Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 68
64 Um nolikrar greinir af kú og hest hverjum, 2 sk. af kelfdri kvígu, af tvævetrum uxa eðr eldri og af merhrossi þrévetru eðr eldri, en 1 sk. af gemlíngi hverjum; 4 sk. af tvíæríng, 8 sk. af feræríng eðr sexæríng, 12 sk. af áttæríng, en 16 sk. af teinæríng, og 2 sk. af neti hverju. Stjórnin setti fjögra manna nefnd í málið, og til alirar gæfu hratt hún með öllu fyrstu tillögu Magnúsar um heim- flutníng búðsetumanna á fæðíngarhrepp sinn, og eins hinni um hreppstjórakaupið. En nefndin félst á að auka hefð og vald hreppstjóranna, og skyldi hverr amtmaðr gefa hreppstjórum í umdæmi sínu erindbréf og gefa þeim reglur bæði samkvæmt landslögum og þó breyta til eftir sérstakri sveitarvenju. Hreppstjórar skyldi og undanþegnir skatti og sveitagjöldum. Konúngr sam- þykti tillögur nefndarimar með úrskurði sínum 21. júlí 1808, og fjárstjórnarráðið ritaði Trampe greifa stiftamt- manni langt erindi og snjalt um úrræði þau er til skyldi taka (rkbr. 30. júlí 1808), og stiftamtmaðr aug- lýsti ráð þessi öllum almenníngi. Hverr sá er lítr yfir skýrslurnar hér að framan, hann sér þegar, að frá 1790 fram til 1810 ná útsvörin öll að eins árið 1804 rúmum 3,000 fiska, en eru hin árin eins oft fyrir neðan sem fyrir ofan 2,000 fiska. En 1810 verða þau 4398 og fer síðan jafnt vaxandi þar til þau hata náð 8832 fiskum árið 1814. Hvað veldr þessum fjarskalega vexti sveitaþýngslanna? Eru það harðindi, má eg spyrja ? pað getr enginn sá ímyndað sér, er þekkir hið minsta til sögu landsins. Móðuharðindin 1783—85 voru nýafstaðin vorið 1790, en þau eyddu að kalla því er eftir var af bústofni manna frá kláða- faraldrinu 1762 til 1782. Hér á ofan bættust harðindin miklu rétt eftir aldamótin, svo landið var 1804 álíka fátækt að búfé sem það var eftir móðuharðindin, og þá tók við siglíngaleysið, er stóð frá því um haustið 1807 til 1814, en var þó miklu þýngst hin fyrstu árin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.