Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 83
sveitamála. 79 heimilisfólkið var. Jpurfti því bóndinn að tvígjalda af lausafé sínu, ef hann hafði svo búfjár, t. d. árið 1815 tíundaði bóndi 9 hdr. lausafjár, hafði 6 manns í heimili, þaraf 1 ómaga, hann átti því 3 skatthundruð (= 9-1-6) og 5 verkfærra hundruð (=9 -f- 4 eiginl. -f- 31/*); hann greiddi tillag til sveitar 132 f. (= 3 X 44) og 110 f- (=5 X 22). £ess er að geta, að eftir 1831 til 1874 varð vanalegt, að draga frá lausafjártíundinni ýmist 1 eðr 1V* hdr. fyrir fullgildan skylduómaga, og að jcfnuði fyrir ófullgildan. Eftir 1869 var lagt sérstaklega ein- úngis á landskuldartekjur, árið 1870 24 f., 1871 30 f., 1872 28 f., 1873 30 f. Síðan var hætt við það. 111. Útsv arshœöin. Skýrslurnar hér að framan sýna glögglega hæð tillagsins (auka-útsvarsins), ómagafjöldann, meðlagið og sveitastyrkinn, eðr allan forlagseyri sveitarómaganna. En þær árstekjur sjást eigi, er stafa frá öðru en tíundum og tillögunum. Af þess konar tekjum má telja forlagseyri frá frændum ómagans, hinn langdrýgsti tekjustofn framað «instrúxinu». Ur konúngssjóði fékk Glæsibæarhreppr 2 kúrantdali. Var það hlutdeild hans af þeim 287 kúrantdölum, er getr um í opnu bréfi 18- ágúst 1786, 22. gr. (sbr. «Handb. f. hvern mann» 72. bls). Var tillag þetta síðan aftekið með konúngsúrsk 3. desbr. 1823 (sjá kansbr. 23. sama mán. og Kiaustrp. 1824, 86.—87. bls.). Tekjur þessar gjöra lesendunum skiljanlegt, að fram að 1810 er forlagseyrir allr oft meiri en aðalupphæð útsvaranna. Af útsvarsreglunni 1814 leiddi og það, að útsvörin komu mestmegnis niðr á lausa- fjártíundina, og uxu eftir henni., Til dæinis skal eg taka Daníel Andrésson, föður þonteins Daníelssonar á Skipalóni. Árið 1809 greiddi hann 133 f. í fillag til sveitar, eu 1814 1278 fiska, það er 332 kr. 28 a.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.