Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1881, Síða 132

Andvari - 01.01.1881, Síða 132
128 Um stofnun búnaðarskóla ætti sjálfur jörðina, og að honum væri lánað af almannafje, ef á þyrfti að halda til stofnunar skólans, og stæði svo jörðin og búið í veði fyrir þessu fje. farnæst segir hann um kennsluna: «Piltar þeirv sem í skólann fara, legðu sjer sjálfir til fæði, en borguðu kennsluna og að- hlynningu, sem þeir þyrftu með um kennslutímann, t. a. m. húsnæði, eldivið, þjónustu að vetrinum, en að vorinu og haustinu það verklega. Um sláttinn ættu piltar gagn sitt sjálfir, og færu þá í kaupavinnu eða störfuðu að jarðyrkju hjá sjálfum eða sjer öðrum fyrir kaup. Skólatíminn þarf að vera minnst tveir vetur. Fyrir bóklega og verklega kennslu í skólanum borgar hver piltur um hið fyrsta ár 40 rd, en hið seinna 30 rd, og fyri aðhlynninguna hvert ár 30 rd eða þar um bil, eptir því sem um yrði samið. Piltar þeir, sem í skólann ráðast, leggja sér til bækur, íveruklæðnað, rúmföt o. s. frv.» Svona er nú álitið í þessum þremur helztu rit- gjörðum, er eg hefi sjeð um þetta málefni, en almenn- ingsálitið kemur enn þá Jjósara f'ram á alþingi í um- ræðunum um Möðruvallaskólann árin 1877 og 1879. Um Möðruvallaskólann var hin upphaflega fyrirætlun sú, að hafa þar «real»-skóla, og skyldu þar kenndar allar þær fræðigreinir, að grísku og latínu undantekinni, er kenndar væru í hinum lærða skóla í Reykjavík; hann skyldi hafa 5 kennara og einn þeirra vera skólastjóri. Strax í neðri deildinni á alþingi mætti þessi uppástunga þeirri mótspyrnu, að nefndin varð að slá töluvert af, fækka kennurum, fækka fræðigreinum og bæta búfræð- is.kennslu við, og komst málið þá strax í annað horf’; í efri deildinni fékk það þarámóti þær viðtökur, að fyrirkomulaginu var enn að nýju breytt; þannig skyldu þar vera einungis tveir kennarar og yfirkennarinn átti þar á ofan að vera búfræðingur; þetta síðasta atriði varð síðan aðal-þrætueplið milli nokkurra þingmanna í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.