Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1881, Síða 148

Andvari - 01.01.1881, Síða 148
144 Um stofnun búnaðarskóla er vandlega skoðað. fegar slíkir menn þekkja ekki búfræðina betur en svona, þá má geta nærri hvernig þekking margra annara muni vera í þessu efni. f>ess vegna skal eg fara nokkrum orðum um þær fræðigrein- ir, sem búfræðin er samansett af, og hvað kenna þarf á góðum íslenzkum búnaðarskóla. Jeg álít þetta ekki óþarft, því að við þessar fyrgreindu skoðanir líta menn öllum öðrum augum á búfræðina, og eptir því munu menn haga sjer þegar þeir stofna búnaðarskóla, og hefir það ekki litla þýðingu fyrir þá búfræðslu, sem dreifist út um landið frá þessum skólum seinna meir. f>að var ekki rjett, að segja að Möðruvallaskólinn sem gagnfræðaskóli missti alla vísindalega þýðingu, ef búfræöingur væri skólastjóri, því að hver búfræðingur, það er að segja, ef hann hefir tekið próf við land- búnaðarháskóla, getur kennt fiestallar af þeim kennslu- greinum, sem áður er getið um að þar eigi að kenna, eins og þingmaður Reykvíkinga sagði. peir cr voru andvígir þessu, áttu að vita það, að í Danmörku eru margir búfræðingar, þótt ekki sjeu að öðru leyti skólagengnir menn, yfirkennarar við hina sameinuðu búfræðis- og gangfræðaskóla, er þar eru, og er því ekki hægt að varna þeim allrar vísindalegrar þýðingar eða að kalla skóla þeirra tóma ómynd. f>að var þess konar fyrirkomulag, er meiri hlutinn af alþingismönnum aðhylltist, og hefði það líklegast verið heppilegra eptir ástandi landsins. Menn hefðu átt að Játa búfræðina sitja í fyrirrúmi, því satt að segja ríður eins mikið á henni og gagnfræðunum. Ef maður hikar sjer ekki við að bera þær tvær kennslu- greinir saman og spyrja, hvor þeirra ldjóti að hafa meiri áhrif á efnahag landsins, þá er það fortakslaust búfræðin. — Nei, engan veginn, munu margir segja, annaðhvort af sannfæringu eða til að þóknast öðrum; það hjálpar ekki að koma með þess konar; þekking, sem eklú er til annars, en einungis til að efla Jíkamlegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.