Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 4
Á þessu ári teljast liSin vera
frá Krists fæöingu............. 1930 ár
Áriö 1930 er sunnudagsbókstafur E; Gyllinital 12
Myrkvar.
Árið 193C verða 4 myrkvar, 2 á sólu og 2 á tungli,
1. Deildarmyrkvi á tungli 13. april; ósýnilegur hér í landi
2. Hringmyrkvi og sumstaðar almyrkvi á sólu 28. apríl.
Sézt að eins í Toronto sem deildarmyrkvi.
3. Deildarmyrkvi á tungli 7, október; hér ósýnilegur.
4. Almyrkvi á sólu 21. október; ósýnilegur hér.
TIl mlnnls nm lslnnd.
Fyrst funditS Island af Irum á 8. öld. Af NortSmönnum 860
Fyrst varanleg bygtS hefst 874.
Fyrstu lög og Alþing sett 930.
Fyrsta Kötlugos er sögur fara af, 894.
Fyrstur trúbot5i,’FritSrik biskup, saxneskur, 981.
Fyrstl lögsögumatiiir. Hrafn Hængsson, kosinn af lögréttu
930.
Fyrsta klrkja er I ritum talin bygö um 984, atS Asi i HJalta-
dal, en þaö mun sanni nær, atS örlygur gamli hafi reist klrkju
atS Esjubergi nálægt 100 árum átsur.
Fyrstur lúterskur biskup, Gissur Einarsson, 1639.
Fyrstur fastur skóIÍ á Hólum 1562.
Fyrstur íslenzkur rithöfundur, kunnur, og fatSir islenzkrar
iagnritunar, Ari Þorgilsson prestur, f. 1067, d. 1148.
Fyrsta Heklugos, er sögur fara af, 1104.
Fyrsta klaustur, reist á Þingeyrum, 1133.
Fyrsta nunnuklaustur í Kirkjubæ i Vestur-Skaftafellssýslu
1186.
Fyrsti konungur yfir íslandi, Hákon Hákonarson (konung-
ur NortSmanna) 1262—63.
Svarti dautSi geysatSi 1402.
Seinni plágan 1496.
Fyrstur íslenzkur biskup, Isleifur Gissurarson, 1064.
Fyrst prentatS nýja testamentiti, þýtt of Oddi lögmannl
Gottskálkssyni 1640
Fyrstur fastur Iatínuskðli i Skálholti 1662.
Fyrsta íslenzk sálmabók, sem til er. prentuti 1666.
Fyrst prentutS biblían þýdd af GutSbrandi biskupi, 1684.
Spítali stofnatSur fyrir noldsveikt fólk 1662.