Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Blaðsíða 87
85
firSi. Gillies tók þátt í stríðinu mikla. Þau búa í WSnni-
peg ,eiga 3 börn. Alexander, giftur Dóris Halldórsdóttur
Gíslasonar bónda viÖ Leslie, Sask., móÖurætt hennar
dönsk . Þau eiga hús hér í bænum og ekru af landi.
Alexander tók þátt í strí'Öinu sem sjálfboÖi frá 6. október
1915 þar til því lauk. Þau hjón eiga 1 son, Alexander, er
fiskimaÖur. Jónína, gift Robert van Norman af hol-
lenzkum ættum, þau búa í Decker, Sask. Hjálmtýr, ó-
giftur.
Kristbjörg Ögmundsdóttir, ættuð úr Dalasýslu. fædd á
Kolsstöðum í MiÖdölum. Foreldrar hennar Ögmundur
Jónsson cg Þorbjörg Ólafsdóttir þá búandi hjón á Kols-
stööum. Misti fööur sinn ung. Ólst upp meÖ móður sinni
til fullorðins ára. Fluttist til Ameríku 1887 0g settist að í
Eyfordbygð í N. Dakota hjá Þórði bónda Magnússyni frá
Stapaseli i Stafholtstungum i Mýrasýslu. f Dakota var
hún til ársins 1900, fluttist þá til Red Deer Point, og bjó
lengi við góð efni. Stundaði kvikfjárrækt; á nú heima
hér í bænum,
Jónas Brynjólfsson er fæddur á Hóli á Hólsfjöllum
í Norður Þingeyjarsýslu 1859. Foreldrar hans Brynj-
ólfur Árnason og Rannveig Sveinbjörnsdóttir. Jónas
var 3 ára þegar faðir hans dó. Rannveig móðir hans gift-
ist i annað sinn og átti þá Einar nokkurn Guðmundsson
frá Hallandi á Svalbarðsströnd í Suður Þingeyjarsýslu.
Jónas ólst upp með móður sinni og stjúpföður í Fagradal,
sömu sveit til 16 ára aldurs. Fluttist með þeim til Ame-
riku 1876 og settust að í svo nefndri Víðirnesbygð í
Nýja íslandi. Fyrsta veturinn sem þau voru þar. Gekk
hin skæða kúabóla þar um bygðir. Þessi drepsótt sneiddi
ekki hjá Engimýri (svo hét heimkynni þeirra), 4 ung-
menni dóu þar. Jónas segist hafa veikst, það hafi verið
Almanak3l930, 5,