Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Qupperneq 154
standi, og var til þess tekið með jafn litlum verkfærum,
þeim aöeins, sem hann smíðaði sjálfur. Hann druknaði
með Daníel syni sínum 1870; átti afkomendur. 2. barn
Jóns smiðs Andréssonar var Andrés, góður smiður, dáinn
1892. 3. var Magnús í Syðri-Knarartungu í Staðarsveit.
4. Elin giftist. 5. Þórdís, giftist Torfa Þórðarsyni af
S'kógarnesætt, þeirra dætur voru Herdís, átti Sigurö Þor-
leifsson frá Búðarnesi við Stykkishólm og Guðríður
'J'orfadóttir, átti fvrst Kristján Sigurðsson frá Fáskrúðar-
ibakl<a í Miklalioltslrr., svo átti hún Björn Þorgilsson,
Árnasonar frá Rauðamel og lifa nú á Gimli, Manitoba
og kalla sig Gilberts. 6. Iwn Jóns smiðs var Guðrún,
giftist Magnúsi Árnasyni frá Rauðamel. 7. Þórunn, gift-
ist ekki. 8. Guðbjörg, átti Hannes Hannesson í Hunda-
dal. 9., Ragnheiður. átti Þorstein Jónsson frá TIlíö í
Hörðudal. 10 var Gróa, átti Þórarinn Árnason frá
Rauðamel, bróður Magnúsar, sem átti Guðrúnu systur
Gróu; börn Gróu og Þórarins Árnasonar voru þessi:
Árni, bjó í Selkirk, nú dáinn, átti börn; Sigurður Þór-
arinsson, hefir búið lengi í Winnipeg, á uppkomin börn;
Jón, smiður i Reykjavík og INÍagnús lifir nú í Everett,
Wasb, giftur Elísabet Daníelsdóttur, ívarssonar, ættaðri
af Skógarströnd í Snæfellsnessýslu, eiga mörg börn. öll
uppkomin. Fimti sonur Þórarins og Grónu var Kári, bjó
í Dalcota; faðir Þórarins, föður þessara liræðra var Árni
Jónsson, bjó lengi á Rauðamel í Iinappadalssýslu, kvæntur
Margréti Magnúsdóttur og Sólrúnar konu hans, Þórar-
insdóttur, Bergssonar frá Kirkjuhvammi; kona Þórarins
Bergssonar og móðir Sólrúnar á Rauðamel var Ingiríð-
ur Pálsdóttir frá Broddanesi, lögréttumanns, hann dó
1746, var sonur Markúsar á Völlum og Sigríðar dóttur
Erlindar prests að Melstað Ólafssonar; þetta er allfjöl-
menn ætt orðin.