Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Qupperneq 170
168
21. Andrés porbergsson I Riverton, Man. (ættaíiur af Tjörnesi
í pingeyjars. Pluttist til Canada 1910.
22. Sigríður, dóttir hjónanna Árna Friöbjörnssonar Björnson
og Guðrúnar Magnúsdóttur að Mountain, N. Dak.; fædd
3. júní 1891.
22. Stefania, kona Björns Jónssonar við Westfold, Man.; 80 ára.
25. Kristófer Thorsteinsson Eyjólfssonar í Prince Rupert, B.C.;
24 ára.
25. Páll Sigurgeirsson Bardal I Winnipeg. Fæddur á Gríms-
stöðum við Mývatn 1854.
31. Guðmundur Hjálmsson í Blaine, Wash. Fæddur í Blöndu-
hlið í Skagafjarðars. 24. jan. 1852. Foreldrar Hjáimur Ei-
ríksson og Oddný Guðmundsdóttir. Fluttust vestur um haf
1887.
31. Kristín Sigfríður Sigurbjörnsdóttir kona Guðna Backman
að Clarkleigh, Man. Fædd við íslendingáfljót, 7. maí 1899.
FEBRÚAR 1929.
1. Pórdís Friðriksdóttir kona Magnúsar Gíslasonar á Lundar,
Man. Foreldrar hennar Magnús Jónsson og Björg Jðns-
dóttir í Sandeyjum á Breiðafirði og þar fædd 12. mai 1857.
9. Binar porleifsson að Lundar, Man.; 72 ára.
9. Árni Helgason í Langruth, Man. (ættaður úr Skagafirði.
Fluttist hingað til lands 1890.
12. Guðriður Nikulásdóttir, kona Einars Westmans á Gimli
(ættuð af Akranesi); ung kona.
14. Eiríkur Bjarnason á heimili sonar síns Magnúsar bónda í
pingvalla-nýlendu i Sask. (Sjá Alm. 1920, bls. 40).
21. Jóhann Jóhannsson í Langruth, Man. frá Húsabakka I
Skagafirði (Sjá Alm. 1924, bls. 84).
23. Krist(n porsteinsdóttir kona Sigmars Sigurðssonar bónda
við Leslie, Sask.Fædd á Mýrarlóni í Eyjafirði 14. marz 1868;
foreldrar porsteinn porsteinsson og Kristín Jónasdóttir,
sem þar bjuggu um langt skeið.
26. Kristín Magnúsdóttir, kona Árna Einarssonar að Clark-
leigh, Man. (ættuð úr Snæfellsnessýslu).
MARZ 1929.
1. Jónas Stefánsson Stephensen í Winnipeg; fæddur á Reyni-
völlum I Kjós 20. sept. 1849. Flutitist af Seyðisfirði hingað
vestur 1904.
4. Albert Jónsson Oliver við Brú í Aryglebygð; G7 ára.
7. Guðrún Einarsdóttir, kona Mathúsalems ólasonar, bónda í
N. Dakota. Foreldrar Einar Guðmundsson og Sigríður
Árnadóttir er bjuggu á Egilsseli í Fellum í N. Múlasýslu
og var Guðrún þar fædd 4. nóv. 1854.
8. Vigfús Bjarnason í Riverton, Man. (ættaður úr Öifusinu).
Fluttist hingað til lands 1887.