Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Side 173
169
sonar og konu hans Sigurveigar Jónsdóttur, sem búsett erU
við Oak View-pósthús í Manitoba. Fædd 1899 á íslandi.
JÚNl 1929.
2. Guðmundur Jónsson. bóndi í Framnesbygð I N. íslandi.
Fæddur I Mikley á Winnipeg-vatni 2. sept. 1875.
3. Jón porkelsson Clemens tíl heimills hjá syni sínum, Por-
keli kaupm. I Ashern, Man. Fæddur í Reykjavík 25. febr.
1840.
3. Jóhann GuSmundsson Sveinssonar (frá Hvalsá í Hrúta-
firði) við Bowsman, Man. (Sjá Alm. 1921 bls.
9. Eyjólfína Ey.iólfsdóttir til heimilis hjá Sigurði Magnússyni
bónda við Tantallon í Sask.; ekkja Jóhannesar Magnússon-
ar (ættuð úr Eyðaþinghá í N. Múlas.); 81 ára gömul.
10. Jakob Holt, sonur Friðriks Guðmundssonar I Mozart, Sask.;
28 ára.
12. Guðrún Guðmundsdóttir Newburn í Brandon, Man. For-
eldrar Guðm. Jónsson og Sigríður Magnúsdóttir, bæði úr
Melasveit í Borgarfjarðars. Gift Mr. Chas. Newburn; 64
ára.
15. porsteinn Jónsson Miðfjörð bóndi í Víðirbygð í Nýja Is-
landi; 79 ára.
18. Ragnhildur Jónsdóttir Johnson hjá dóttur sinni Jónínu
Lambourne í Portland, Ore. ,ekkja Jóns Jónssonar Nesdal,
fluttust þau frá Flateyri við Önundarfjörð 1885. Fædd við
Isafjarðardjúp 26. sept. 1857.
21. Jónas Jónsson Húnford að heimili sínu við Markerville, Alta.
(Sjá Alm. 1911).
23. Sumarliði Kristjánsson í San Diego, Calif. (Sjá Almanak
1929, bls. 65).
23. Sigurður Gíslason i Blaine, Wash. (Sjá Alm. 1928, bls. 73).
29. Rósa Vigfúsdóttir Hallsson, kona Salmans Jóhannessonar
Westman í Winnipeg. Fædd á Krossi í Ljósavatnsslcarði 4.
febr. 1864.
30. Gísli Jónsson til heimilis á Gimli. Foreldrar Jón Sigurðs-
son og Sigþrúður Sigurðardóttir, sem bjuggu í Njarðvík við
Borgarfjörð í N. Múlasýslu, þar var Gísli fæddur 27. júní
1842.
30. Séra Einar Vigfússon til heimilis í Winnipeg, fyrrum presbur
á Desjarmýri í N. Múlasýslu.
JÚLÍ 1929.
11. Magnús Gíslason i Spanish Fork, Utah; 87 ára (Sjá Alm.
1915, bls. 60).
12. Jón Hallgrímsson bóndi í Minneota, Minn. Fæddur á Vakur-
stöðum í Vopnafirði 13. marz 1889.
17. Halldór Vívatsson að Svold, N. Dak., var kona hans Val-
gerður Magnúsdóttir (d. 1926); fluttust þau af Eyrarbakka
til Bandaríkjanna 1883; 75 ára gamall.