Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 169
165
21. Sðlveig Eysteinsdóttir, Halldórssonar, kona Jóns M. Hann-
essonar í Selkirk, Man. Fædd á Arnbjarnarlæk í pver-
árhlið 25. febr. 1868.
23. Gunnar, sonur hjónanna Sigmundar Gunnarssonar og konu
hans, Jónínu Guðrúniar Jónsdóttur í Geyisis-bygð i Nýja
Islandi; fæddur á Seyðisf. 27. júní 1892.
23. Árni Jónsson i Tacoma, Wash. Fæddur á Kirkjubóli i Hvit-
ársiðu í Borgarfj.sýslu 1850; foreldrar Jón Árnason og
Halldóra. Fluttist hingað til lands 1883.
26. Ólöf Steinsdóttlir Jónssonar frá Vik I Héðinsfirði í Eyjafj.s.,
þar fædd 1864; gift hérl. mannd, David Tweedle í Fort Wil-
liam, Ont.
29. Marínó Runólfsson Magnússonar I Selkirk, Man. Fæddur I
Selkirk 15. marz 1897.
31. Margrét Finnbogadóttir, kona Erlendar Guðm. Erlendsson-
ar í Dangruth, Man., (Sjá Alm. 1924 bls. 87).
JANÚAR 1929.
3. Sigriður Jónsdóttir í Winnipeg (frá Máná á Tjörnesi); 78
ára. Fluttist hingað vestur 1874.
8. Kristín Jónsdóttir Beruharðssonar. Fædd í Laxnesi í Gull-
bringusýslu 28. ág. 1836. Lézt í heilsuhæii í Wolseley, Sttsk.
10. Margrét Ólafsdðttir til heimilis hjá syni sínum, að Wyn-
yard, Sask., ekkja Odds Magnússonar (d. 1913); fædd á Stóra
Vatnshorni I Dalas. 5. marz 1847.
10. Einar piðt'iksson Eyvindssonar í Westbourne, Man.
12. Sigríður Eggertsdóttir kona Bjarna Dagssonar í Eyford-
bygð í N. Dak.; fædd á Heggsstöðum i Húnavatnssýslu
20. sept. 1845.
15. Björg Halladóttir, ekkja eftir Björn Jónsson (d. 1894) að
heimili sonar síns Sigfúsar Björnsonar I Riverton, Man.;
fædd á Hallfreðarstöðum í N. Múlasýslu 1842.
16. Helgi Árnason áður bðndi í pingvalla-nýlendu í Sask.
(Sjá Alm. 1918, bls. 99).
17. Stefán A. Johnson, prentari í Winnipeg; af Tjörnesi, 46
ára.
19. Abígael ólafsdóttir Jónssonar kona Jóns Jóhannessonar
Hrappsted bónda I Swan River-dal í Man. Fædd á Kúðá í
pistilfirði 5. maí 1879.
20. Kristján Jónsson á Betel á Gimli (ættaður úr Gullbringu-
sýslu); 72 ára.
20. Fjóla Anna Gísladóttir, kona Sveinbjarnar Teitssonar, Hör-
dal í Riverton. Fædd á Skíðastöðum í Skagafjarðars. 6
des. 1882.
20. Oddur, sonur M. O. Magnússonar bónda að Wynyard, Sask.,
fæddur að Hallson, N. Dak., 2 apríl 1903.
20. Séra Runólfur Runólfsson í Spanish Fork, Utah; 76 ára.