Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Blaðsíða 84
82
Apavatni í Grímsnesi, sömu sýslu. Ólst upp meÖ þeim
þar til fermingaraldurs, fór þá til Jóns afa síns og var
hjá honum til fullorðins ára. Jón giftist heima á íslandi,
Steinunni Þorkelsdóttur Guðmundssonar frá BjarnastöS-
um í Grímsnesi í Árnessýslu og konu hans Herdísar Sam-
úelsdóttur úr Garðahverfi í Gullbringusýslu. Steinunn
er fædd n. febrúar 1873 að Lækjarkoti í Mosfellssveit, sú
jörð er nú í eySi. ÁriS 1900 fluttust þau til þessa lands og
lcomu sama ár til íslenzku bygSarinnar á Red Deer Point
og hafa búiS þar síðan. Þau hafa bæSi stundaS kvikfjár-
rækt og fiskveiSi. Eru dugnaSarhjón, gestrisin og góS í
allri viSkynning. Þau hafa eignast og aliS upp til full-
orSins ára 6 myndarleg börn, sem hér verSa talin: Hall-
dóra, gift Franklin Eiríkssyni Þorsteinssonar. Eiga hús
og lóS hér í bænum og húa þar. Eiga 4 börn. Jón, dáinn
1920 þá um tvítugt, góSur drengur. Þorkell, Steingrimur,
Jónas og Ólafur ógiftir, teljast til heimilis hjá foreldrum
sínum. Þorkell og Jónas hafa lært smjörgerS og vinna
viS þaS á sumrin á ýmsum stöSum hér í Manitoba. Jón
Collins býr á heimilisréttarlandi, sem Jón sonur hans átti.
Þórariun Jónsson er fæddur í Flögu í Skaftártungu í
Vestur-Skaftafellssýslu 1874. Eoreklrar hans Jón Jóns-
son og Matthildur Jónsdóttir, þess, sem Bægisár-skáldiö
mikla Jón Þorláksson kvaS um þessa þjóSkunnu visu:
Á Bægisá ytri borinn er..........Þórarinn ólst upp meS
móSur sinni. Var um nokkur ár hjá séra Bjarna Þór-
arinssyni á Prestsbakka á SiSu. Fluttist frá Reykjavík
vestur um haf til Winnipeg áriS 1900. Vann fyrstu vet-
urna sem vinnumaður viS fiskveiSi hjá Búa Jónssyni áSur
nefndum, en á sumrin i Wjnnipeg og þar í grend, viS ýms
störf. Giftist áriS 1905 GuSrúnu Jónsdóttur og konu hans
Steinunnai’ Jónsdóttur frá tJthlíS í 'Biskuipstungum í
Árnessýslu. Öll þau ár, sem Þórarinn hefir búið hér,