Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 175
173
völlum í Jökulsárhlíð 2. júnl 1843. Ekkja Jóns Jónssonar
úr Vopnaíiröi, fluttust til Bandaríkjanna 1875.
23. Matúsalem Jónsson við Vldir-pósthús í Nýja íslandi. Fædd-
ur í Laxárdal I pistilfirði 1852; foreldrar Jón Bjarnason
og Kristveig Eiríksdóttir. Flu'ttist frá Isl. til N. Dakota
1883.
28. Eyjólfur Oddsson Bjarnasonar I Blalne, Wash.; fæddur I
Reyðarfirði 14. maí 1849. Fluttist vestur 1900.
OKTÓBER 1929.
2. Guðrún Jónsdóttir, kona Elíasar Emils Eggertssonar Vatns-
dal í Mozart, Sask. Foreldrar Jón Jónsson pórðarsonar
og konu hans Ragnhildar Jósepsdóttur. Fædd á Einfætis-
giii við Steingrímsfjörð 23. aprll 1871.
5. Pálína, kona Magnúsar Jónssonar að Mountain, N.D.
10. Kristinn Goodman I Winnipeg. Faðir hans Guðmundur
Ólafsson Péturssonar skipasmiðs að Geitabergi I Borgar-
fjarðarsýslu; Kristinn fæddur þar 18. okt. 1849.
15. Jóhannes Jóhannesson til heimilis við Riverton, Man.
Fæddur á Vindheimum I Skagafj.s. 26. nóv. 1838. Fluttist
vestur hihgað 1876.
16. Valdina Steinunn, dóttir Jóns Sigvaldasonar og konu hans,
sem búsetit eru I Riverton..
27. Jón Jónasson I Spanish Fork, Utah. Fæddur á Kirkjulandi
I Austur-Landeyjum 5. sept. 1857. (sjá Alm. 1915, bls. 55).
28. Jón Bergson I Westminster, B.C. Foreldrar Bergur Sveins-
son og Sigríður Jónsdóttir er bjuggu að Galtarholti I Mýra-
sýslu og Jón fæddur þar 8. marz 1854.
NÖVEMBER 1929.
1. Vilhjálmur Tryggvi Fráðriksson að Baldur, Man., fæddui'
á Arnarstapa I Ljósavatnsskarði 8. maí 1849.
8. Sigurður Guðmundsson I Riverton, Man., fæddur þar 29.
jan. 1891 (ættaður úr Húnavatnssýslu), voru foreldrar
hans Sigurður Guðmundsson og Ingveldur Jónsdóttir.
12. Katrín Kristín, kona Sigurðar Thórarinssonar I Winnipeg.
Foreldrar Brandur Guðmundsson og Guðrún Sigurðardótt-
ir. Fædd I ólafsvík í Neshrepp innra I Snæfellsnessýslu
16. ágúst 1853.
13. Ármann pórðarson að Lundar, Man.; fæddur á Fiskilæk I
Borgarfj.sýslu 31. des. 1868.
15. Ólafur Goodman við Moose Lake í Manitoba, (sonui' Guð-
mundar ólafssonar frá Hvammi í Eyjafirði).
19. porbjörg Guðmundsdóttir, kona Sveins Guðmundssonar
Borgfjörð að Lundar, Man.; fædd á Skeggjastöðum ft Langa-
nesströndum 28. sept. 1854.
27. Jón Jónsson Rögnvaldssonar Hillmann við Mountain, N.
Dakota. Fæddur á Hóll á Skaga I Skagafjarðarsýsiu 10.
ap. 1848. Fluttist vestur um haf 1874.