Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 144
142
bjuggu þau hjón þar, en þá seldu þau bújörð sína og
fluttust til bæjarins Baldur þar í bygðinni. Eftir að þang-
aS kom stundaSi Jósep trésmíSi þar í sveit og í Winnipeg
meSan heilsan leyfSi. Hann lézt á Gimli 6. júní I 928,
langt kominn á 81. áriS og þar var hann jarSaSur.
Sá sem þetta ritar, kyntist Jósep um 5 ára skeiS. þeg-
ar hann var á Ferjubakka, ferjumaSur yfir Jökulsá í Ax-
arfirSi, öSru nafm Jökulsá á Fjöllum. I þeirri á er hinn
mikli Deítifoss. Um þann foss kveSur Kristján Jónsson
FjallaskáldiS góSa, kvæSiS Dettifoss, dýrSlegt kvæSi og
þrótt mikiS. ViS þessa á þar sem hún kemur fram úr
gljúfrinu, átraumhörS og þungamikil ólát Jósep upp og
átarfaSi í mörg ár, enda virSiát eins og hann hafi
mótaát af ánni meS sinn átöSuga þrótt, úthald og feátu.
Jósep var hvorki sundurgerSur maSur né ofláti, hann
var lítillátur, Ijúfur og kátur, samt átiltur vel og sinnugur.
ÞaS var ekki heiglum hent, aS ferja yfir Jökulsá, en
Jósep fó.'át þaS snildarlega úr hendi, enda var maSurinn
afbragS aS líkamsatgjörfi og andlega vel af guSi gefinn.
Eg man þann dag í dag, er eg eitt sinn sá hann ferja
vöruleát frá Húsavík yfir ána. ÞaS þóttu mér tilþrif í
meira lagi manndómleg, aS horfa á hann taka hvern
heátburSinn á fætur öSrum, sinn kornbagann í hveija
hendi og leggja þá létt og lipurlega upp í kænuna. Starf-
inn aS ferja á þessum átaS var átakanlega erfiSur og
vosbúS mikil og vond, því ferjumaSurinn hlaut aS vera
rennvotur upp í og yfir mitti dag eftir dag, hvernig sem
veSur var, vetur, sumar, vor og hauát, vatniS í ánni
sárkalt jökulvatn, þykt og grátt af jökuleSju, enda get eg
hugsaS mér, aS af þeim áátæSum (vosbúS og kulda) hafi
hann orSiS jafn vanmegna og hann varS síSuátu árin
sem hann lifSi.
Um ætt Jóseps hefi eg ekki getaS orSiS neins vísari
og verS því aS láta sitja viS þaS, sem komiS er, en um
ætt ekkjunnar, Soffíu Jónsdóttir, er þaS aS segja, aS hún
hefir veriS rakin til Jóns biskups Arasonar á Hólum.
Jósep átti nokkur syátkyni, en eg hef vitaS aS
eins um tvö þeirra, Valdimar, hann druknaSi í Winnipeg-
vatni, og Jónína, hún var vinnukona í Skógum í Axar-