Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 163
161
trjátoppunum. Eg eftirskil börnunum hina löngu. löngu
daga til að gleðja sig við, á þúsund vegu, nóttina og
vetrarbrautina til að dáát að með tilliti bó til bess réttar
sem hér er elskendum gefinn.
3. Eg ánafna drengjum sameiginlega alla óræktaða
akra og svæði, bar sem hægt er að leika bolta, öll skemti-
leg vatnsföll bar sem hægt er að synda, allar snævi bakt-
ar hæðir bar sem hægt er að lenda, allar tjarnir og læki,
bar sem hægt er að fiska, eða begar veturinn kemur
hægt er að nota til skautaferða; bessu skulu beir halda
svo lengi sem beh eru drengir. Og öll engin með smára-
blómum og fiðrildum, skógana með allri tilbreytni beirra,
íkornana og fuglana, bergmálin og átormniðinn og alla
bá fjarlægu átaði sem heimsækja má ásamt æfintýrum
beim sem bar ma finna. Og eg gef nefndum drengjum
hverjum sinn átað við arninn að kveldinu, ásamt öllum
beim myndum sem hægt er að sjá í logandi viðnum;
bessa mega beir njóta án tafar eða ónæðis og áhyggju-
lausir með öllu.
4. Elskendum eftirskil eg ímyndunarheim beirra
ásamt hverju bví sem beim bmfa bykn"- átjörnum himins-
ins. rauÖum rósum á veggjunum, blóm hagbyrnisins,
fagra söngtóna og hvað annað sem beir kunna að velja
til að lýsa eða tákna varanleik og fegurð áátar beirrar
sem beir.bera hver til annars.
5. Ollum ungum mönnum sameiginlega ánafna eg
og eftirlæt allan brennandi áhuga og brá eftir heilbrigðri
samkepni, eg gef beim fyrirlitningu á veikleika og óbil-
andi trauát á átyrkleik sínum. Þótt beir séu óheflaðir
veiti eg beim vald til að mynda varanleg vináttubönd. og
eiga félaga, og beim einungis gef eg alla gleðisöngva
og alvarleg lög, til að syngja með kröftugri rödd.
6. Og beim sem lengur eru hvorkibörn, æskumenn
né elskendur, eftirskil eg minnisgáfu og gef beim góðar
bækur.Burns og Shakespeares og annara skálda, ef önnur
eru, til bess að beir megi lifa í endurminningunum frjáls-
lega og fullkomlega, án af-gjalda eða útdráttar.
7. Aátvinum bkkar með snjókrónuna ánafna eg
hamingju ellinnar, áát og bakklæti barna beirra, bar til
bau falla í svefn.