Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Qupperneq 29
29
ÞaÖ sætir mikilli furÖu, ef Jón biskup hefur látiÖ
þessa þýðingu "á þrykk útganga," að hennar skuli hvergi
annarsstaSar vera getiS, og nafn þýoandans hafa gleymst
meS öllu, þótt þaS hefSi mátt telja meS stærri afreksverk-
um aS gera slika þýSingu á þeim timurn. lif þessi guð-
spjallaþýSing hefur komiS út, hlýtur þaS aS hafa veriS
ætlun Jóns biskps, aS hún skyldi keppa viS eSa jafnvel út-
rýma þýSingu C'dds lögtmanns, sem prentuS var 1540.
En sú útgáfa var meS konungsbréfi 1539 löggilt handa
Islendingum, var mönnum boSiS aS lesa hana og jafn-
framt bannaS aS hindra sölu hennar og útbreiSslu. Ef
nú Jón ibiskup hefur komiS annari líkri bók á markaSinn,
mundu siöabótarmenn hafa látiS þaS viSgangast hljóSa-
laust? ÞaS er harla ólíklegt, enda mundu þeir hafa bent
á, aS slik bók væri af kaþólskum rótum runnin og varaS
menn viS henni, og þaS er hér um bil óhjákvæmilegt, aS
þessa mundi einhversstaSar getiS í ritum eSa skjölum frá
þeinr tímum. Þar aS auki hefði þaS veriS æSi nýstárlegt,
aS kaþólskur biskup hefSi fariS aS gefa út þýSingu af
bókum biblíunnar án þess aS fá til þess leyfi yfirboSara
sinna, páfa eSa erkibiskups; en hvergi er þessa heldur
getiS. Prófessor Páll E, Ólason hefur getið þess til, aS
Jón biskup kynni aS hafa gefiS þetta út til þess aö full-
nægja fyrirmælum nýju kirkjuskipuninnar, en hann hefSi
þá þurft aS fá þessa þýSingu tekna gilda af prófessorum
Hafnarháskóla, og um þaS fer engum sögum. Þar viS
bætist og, aS í skrá þeirri (:SigurSarregistri), sem samin
var um eignir Hólastóls aS Jóni biskupi látnum, eru talin
rnörg eintök af messubókinni, sem hann lét prenta, en
ekkert er þar aö finna af Nýja testamentinu eSa Fjórum
guSspjallamönnum á prenti, og þó heföi helst mátt búast
viS þvi, aS sú bók hefSi veriS þar til, ef hún annars hef-
ur veriS prentaS þar nyrSra. ÞaS er altaf varhugavert aS
draga ályktanir eSa sannanir af þögninni, en hér er þó