Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Side 141
139
mörgum hjálpað, sem þá þurftu þess meS. Oss er kunnugt
um að hún hefir einnig gert það hér. Einnig þar, þ. e. a. s.
íyrir söinuðinn vann Bjarni drengilega, og mörgum hefir hann
lijálpað fyr og síðar. En þess gátu þau að engu er vér frétt-
um um lífsstarf þeirra. Sameigmlega og sitt í hvoru lagi hafa
þau hjón rétt mörgum þurfandi hjálpfúsar hendur.—petta er
svai- tii Dakota manns.
Almanak 1929:
í þætti J. O. Magnússonar bls. GO og 61 stendur, Ólafur
var sonur Halls bónda og Scsselju Einarsdóttur,—lesist Mar-
grétar Árnadóttur.
Bls. G1 1. 3 stendur, móðurbróður sínum, les: afabróður.
Bls. G1 1. 4 stendur Rósu móðursystur—les: föðursystur.
Bls. G1 1. 5 stendur 14 ára—lesist 12 ára.
Bls. G1 1. 6 sjendur, á vegum Halldóru og Jóns,-—les: Á
vegum hjónanna, Halldóru og Jóns Gíslasonar (Miðdals).
Bls. 61 1. 10 stendur, kvongaðist Ingibjörgu Jónsdóttur
Jónssonar, les: Jónassonar (getið í Alm., 1928).
Bls. 62 hefir íallið úr niðui'lagi þess lcafla, þar sem talin
eru systkini J. O. M., þetta; og Halldóra, heima hjá móður
sinni.
í þætti Magnúsar Jósepssonar og Steinunnar ólafsdóttur,
l)ls. 63 l. 11 s'tendur: bjuggu lengst að Núpi, les: Stðra Vatns-
horni. Bls. 64, þar sem segir frá dætrum þeirra hjóna, hefir
niðurl. ruglasf. Set það hér eins og það á að vera:—Fjórar
dæfur þeirra lifa. pær eru: Rósa, kona C. R. Caspers í Blaine;
Halla Josephine, kona Freemanns K. Sigfússonar í Bellingham;
Ólína Sesselja, kona Jóns Jónssonar og Júlíana María (áður gift
Steve Weller, sem nú er dáinn), nú kona Theodórs Jóhannes-
sonar, báðir í Blaine.
Viðbætir við þátt Magnúsar Jósepssonar: pau hjón,
Magnús og Steinun, námu land í Roseau, og eru því landnáms-
menn í tveim ríkjum. pau höfðu sinn fulla slcerf af örðug-
leikum landnámsmannsins, þar sem berjast þarf við óblíðu nátt-
úrunnar á vetrum og vegleysur m. fl. á sumrum, með léleg
ferðatæki og léleg starlstæki. Að iifa það af—sigra og halda
líkamlegu og andlegu starfs-þoli til hárrar elli, er bautasteinn,
sem þau hjón, og margir ísl. hafa eignast að réttu, og sýnir
betur en margort lof, að af einhverju hefir verið að taka. Auk
þessa hefir heimili þessara hjóna verið fyrirmynd að gestrisni
og glaðlyndi, hvort sem af miklu eða litlu hefir verið að taka I
efnalegu tilldti. pau hafa og átt mikinn þátt í félagslífi ísl.
hvar sem þau hafa verið, og þó mest I Blaine, enda hafa þau
verið hér lengst.
Bls. 47 1. 2. í byrjun þáttar Björns Benedictssonar stendur ;
Foreldrai- hans voru hjónin—les: Foreldrar hans voru þau
Benedik^ o. s. frv.