Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 140
t'innur Jónsson — les: Finnsson. Ennfremur: Margrét móöir
Péturs Finnssonar var ekki kona Finns Finnssonar föður Pét-
urs, eins og skilja má af þessum þætti. Kona Finns þessa hét
Kristín og var hún Árnadóttir. Með henni bjó Finnur.
1 kafla Jóels Steinssonar, bls. 72. Jóel Steinsson var einn
af fyrstu íslendingum vestur hingað. Mun hafa komið sama
ár og Guðný Lee—eða ef til vill veturinn 1888.
Almanak 1928:
páttur Halldórs Sæmundssonar á bls. 67 1. línu. Halldór er
fæddur að Hryogjum í Gönguskörðum í Skagafj.s. — Göngu-
sltörð eru sveitar- en eklci bæjarnafn. Halldór nam land í Nýja
íslandi, en llutti þaðan vegna vanheilsu konu sinnar, sem lá
5 ár rúmföst eftir að þau hjón komu hingað vestur. Varð
Halldór að annast hana og bú sitt einsamall, einmitf meðan
hann var að ryðja land sitt og koma þvi til nytja. Sögðu ná-
grannar hans, að enginn hefði getað gjört betur og fáir eins
vel. pykir því mörgum, sem þess sé vert að geta meira en
gjört var í þætti hans. Um þetta vissi eg þá ekki.
í þætti Jóns Jónassonar bls. 86 hefir fallið úr nafn einnar
dóttur þeirra hjóna. Nafnið lngibjörg, hún er kona J. O.
Magnússonar í Blaine. Éinnig nafn dóttur Katrínar konu Jóns,
frá fyrra hjónabandi hennar, þ. e. IMja Kristín, 4 nú dáin, gift
Jóni Bergsveinssyni við Wynyard, Saslc., og lét eftir sig 6 börn.
Seinast í þeim þætti stendur; Einn pilt hafa þau alið upp,
Helga Einarsson. petta er rangt. Helgi Einarsson var stjúpi
Jóns Jónassonar, og Jðn því alinn upp hjá honum og móður
sinni, efpr lát föður síns.
1 þætoti Guðmundar Guðbrandssonar, bls. 72 stendur: fæddur
1861 að Hólkoii, les: Hákoti. Nöl'n barna þeirra hjóna Guðm.
og Elínar hafa ruglast og eitt fallið burt. Börnin eru sem
fylgir: Ásta, Edward, Ágúst, Óskar-, Dagmar, Karl og Har-
aldur.
Bls. 64, 65 og 66.—Bjarni Pétursson. pað sem sagt er um
hann og starfsemi hans, var haft eftir honum sjálfum, að
undanskildu því, er sá, sem þetta ritar, sá með eigin augum,
og trúum vér honum til aö segja satt frá, því hann er enginn
skrumari. Hit.t mun satt, að konu hans er þar minna getið
en hún. átti skilið, því hún er að mörgu leyti ágætiskona. En
það er einatt svo, mönnum verður starsýnt á stóru verkin, þau
sýna sig sjálf, og hrópa hátt, en hættir við að gleyma þeim
verkurn, sent fram fara í kyrþey, hversu mikla sjálfsafneitun
sem þau kosta þann eða þá, sem hlut eiga að máli. Fórnfýsi
góðra kvenna er sjálfsögð, hvort sem hún kemur fram við
heimilið eingöngu, eða utan þess, og þá að -sjálfsögðu hvort-
tveggja. Dakota vinur segir að frú póra Pétursson hafi lagt
mikið á sig fyrir safnaðarkvenfélag þar I Dakota og ault þess