Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Qupperneq 172
168
Cloverdale, B.C., Fœdd í Enniskoti I VíSidal 28. okt. 1863.
16. Benedikt Guömundsson I Edmonton, Alta. Ættaður úr
Miðfirði i Húnav.sýslu. Fæddur 20. okt. 1868.
25. Steinunn 'Grímsdóttir á Gimli, ekkja Jðnasar Stefánssonar
frá pverá I Blönduhlið í Skagafirði; fædd 8. okC 1847.
26. Guðrún Jónsdóttir hjá dóttur sinni, Mrs. T. Russell, í St.
James, Man.; ekkja Sumarliða Finnbogasonar úr Miðfirði
I Húnav.s.; 76 ára.
26. Sigfús Pétursson hjá syni sinum, Franklin bónda við Víðir-
pósthús í Nýja Isl. Var fæddur I Meðalnesi í Fellum í N.
Múlas. 7. marz 1840. Giftur Guðrúnu póru Sveinsdóttur (d.
1901) úr Vopnafirði, fluttust þau frá íslandi 1878 og bjuggu
lengi við íslendingafljót.
Bjarni Magnússon í Winnipeg, fæddur 12. sept. 1862 í Höfn
í Borgarfjarðarsýslu, foreldrar Magnús Einarsson og Olf-
hildur Bjarnadóttir. Fluttist hingað í álfu 1902.
MAÍ 1929.
3. Sigurður Stefánsson bðndi við Leslie, Saslc. Foreldrar
Stefán Jóhannesson frá Fífilgerði í Eyjafirði og Hallfriður
Sigurðardóttir. Sigurður fæddur 1. nóv. 1859 að Ytri-Löngu-
mýri í Húnav.sýslu, ekkja hans er Jósefína Guðmunds-
dóttir frá Kiauf í Eyjafirði. Fluttust hingað í álfu 1890.
5. Albína Árnadóttir Anderson við Winnipeg Beach, Man, frá
Skögum í Kelduhverfi.
6. Jóhannes Halldórsson í Hlíðarhúsum í Mikley á Winni-
pegvatni. Fæddur á Bjargasteini í Mýras. 1869. Foreldrar
Halld. Halldórsson og Guðrún Guðmundsdóttir, fluttust
þau hingað til lands 1878 og tóku bólfestu í Mikley.
8. Jón Finnsson, fyrv. kaupm. á Mozart, Sask.
9. Sigurö-r Sigcrðsson hi.á syni sínum, Sigurði bónda við
Lundar, Man. Fæddur 29. ág. 1840 í Ytri-Galtavík I Borg-
arfj.s.
12. Vilborg Guðmundsdóttir ekkja Halldórs Einarssonar, sem
um nokkurt skeið bjó við Vestfold, Man.; 79 ára.
16. Guðrún Sæunn Jónsdóttir, kona Friðfinns Ólafssonar Lyng-
dals, kaupmanns á Gimli. Foreldrar Jón porvaldsson og
Sigríður Guðmundsdóttir, fædd á Fremri Kotum í Skagafj.s.
14. júní 1867.
20. Gunnlaugur Sigurðsson Stephenson við Markerville, Alta.
(Sjá Alm. 1912, bls. 83).
26. Valgerður Sigurðardóttir við Akra i N. Dakota, ekkja Pét-
urs J. Hillman (d. 29. júlí 1926); fædd á Skerðingsstöðum
í Dalas. 22. sept. 1853.
30. Anna Davíðdóttir, kona porláks Guðmundssonar í Glen-
boro, Man. (ættuð úr Axarfirði); um sjötugt.
31. Hólmfi’íður, dóttir hjónanna Arnljóts Björnssonai- Gísla-