Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 158
156
hann hrapað efst ofan úr berginu og var örendur áður
en hann kom niður. Hann hafði komiS viS hamravegg-
inn á einum staS á leiSinni niSur og rotast; nokkur hluti
höfuSsins var höggvinn af. Ekkert heyrSi eg, er eg kom
niSur vegna brimgnýs, sem var viS urSina. Félagi hans,
sem var í öSrum handvaS, varS var viS, er hann hrap-
aSi og fór átrax upp og lét feátarmenn vita. Var maSur
svo látinn síga ofan til mín. Bundum viS líkiS á fjöl og
var bað svo dregiS upp.
Þetta sama sumar fór eg meS öSrum manni sem
Halldór Jakobsson hét, aftur út í höfSann; bað var í júlí,
rétt í sláttarbyrjun. ViS sigum í handvöSum. Skildum viS
vaSina eftir og gengum neSanundir meSfram sjónum í
Trévík. Þar var átórgrýtisurS, hál og ill yfirferSar. ÆtluS-
um viS aS komaát í LönguurS, sem svo var nefnd. I Tré-
vík settuátum viS niSur og hvíldum okkur. Halldór
breifaSi inn í holu, sem eg var búinn aS leita í, og kom
meS tvö fugla út úr henni. Eg sagSi viS hann: “Þú
kemur bá meS fugla út úr holu, sem eg var búinn aS
leita í.” Hann svaraSi og sagSi, aS ba^ vaeri óvanalegt.
SagSi eg bá í hugsunarleysi og hálfgerSu glensi: “Eg vil
ekki segja aS betta sé feigSaraflinn binn " Sá eg aS
honum brá heldur viS, og iSraSiát eg eftir aS hafa slept
bessum orSum út úr mér.
Þegar viS komum í LönguurS, var sjór óvenjulega
rismikill. A einum átaS urSum viS aS hlaupa á milli
soga til bess aS komaát meSfram berginu. Eg vildi ba
ekki fara lengra, en Halldór sagSiát ætla aS fara lengra
og baS mig aS bíSa sín. En bar sem viS vorum í sam-
veiSi, fanát mér of mikil sérhlífni aS verSa eftir. Fór eg
bá líka yfir gjögriS. Þegar viS komum yfir um, tókum
viS eftir syllu, sem var sjö til átta mannhæSir uppi í berg-
inu. Rák, b- e- mjó bergbrún, lá á ská upp undir sylluna.
Halldór hafSi orS á bví viS mig, hvort eg treyáti mér til
bess aS komaát upp á sylluna og hvatti til bess aS viS
reyndum aS fara bangaS. Var aldrei, svo eg vissi til,
fariS bangað upp, hvorki áSur né á eftir. ViS byrjuSum
aS ganga upp rákina og beSar vrS vorum komnir eftir
henni eins langt og viS gátum komiát, átuddiát Halldór