Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Qupperneq 151
149
EFTIRMÁLÍ.
Eftir Sigufb Bárbarson.
I.
Jón Andrésson smiður, bjó síSari hluta æfnnar aÖ Öxl
í BreiÖuvíkurhrepp, sem liggur að austanverðu viS Snæ-
fellsjökul, sunnan undir fjallgar’Si þeim, sem Fróðár-
heiÖi liggur yfir, milli StaÖarsveitar aÖ sunnan og Nes-
hrepps innri aÖ norðan.
Andrés faÖir Jóns bjó á ÞórólfsstöÖum í Dalas., faÖir
hans var Jón á ÞórólfsstöÖum, Magnússon frá Kálfalæk á
Mýrum, í Mýrasýslu, Jónssonar á Kálfalæk, Eiríksson-
ar, Finnssonar í Vogi og Ökrum í Mýrasýslu, Steindórs-
sonar, Finnssonar, Arnórssonar laga Finnssonar, bjuggu
allir á Ökrum á Mýrum, og voru allir lögréttu og sýslu-
tnenn hver fram af öÖrum ; þessi ætt er kölluð ýrnist Akra-
Finns, eða Laga-Finns ætt, og er fjöldi fólks af henni
komin. Eiríkur Finnsson á Ökrum átti Herdísi Björg-
úlfsdóttur, Ásgeirssonar prests að Lundi, Borgarfjarðar-
sýslu, dáinn 1580, Hákonarsonar, Björgúlfssonar, Þor-
kelssonar Vellings á Fitjurn i Skorradal i sömu sýslu, sem
fjölda margar ættir verða raktar til og tengist við þá vel
þektu Einarsnes-feðga ætt, Jóns Sigurðssonar og Sigurð-
ar Jónssonar.
Þetta er aðeins kynþáttur Jóns smiðs í karllegg, nema
þar sem getið er Herdísar Björgúlfsdóttur, konu Einríks
Finnssonar, mætti rekja nákvæmara í kvenlegg, ætti mað-
ur víst rúm fyrir það.
Kona Jóns Andréssonar smiðs, frá Þórólfsstöðum, var
Guðbjörg Magnúsdóttr. Faðir hennar var séra Magnús
Einarsson, vígður 1764, til Árnes-prestakalls í Stranda-
sýslu, sótti þaðan og fékk Gufudal í Baröastrandasýslu
1781. Sótti þaðan og fékk Kvennabrekku í Dalasýslu
1791. Slepti brauðinu og dó 1819, 85 ára gamall. Em-
Almanak 1930, 10^