Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Blaðsíða 123
121
gengnisgóíSur á heimili. Öll var sú fjöls'kylda ráSvönd
til oröa og verka.
Guðmundúr Ólafsson. Foreldrar hans Ólafur Gabríels-
son og kona hans Solveig Eiriksdóttir frá Hafrafells-
tungu í AxarfirSi, NorSur-Þingeyjarsýslu. GuSmundur
er fæddur á Ærlæk í sömu sveit, ólst upp ]?ar og i Keldu-
hverfi, fluttist austur í ÞistilfjörS og var þar vinnumaS-
ur og á SauSanesi á Langanesi hjá séra Vigfúsi SigurSs-
syni. Giftist Ivristínu Jónsdóttur Björnssonar i Hvammi í
ÞistilfirÖi. Fluttist áriS 1887 til þessa lands (bjó 12 ár i
Grafton, N. Dak. fluttist þaSan til Winnipeg 1899, bjó
þar til ársins 1917, flutti þá hingaS til Winnipegosis, keypti
hér i bænum eina ekru af landi og bygSi þar hús, seldi þá
eign sína 1921 og fluttist til Mountain, N. Dakota. Voru
þar um skeiS, fluttust þaöan til Wynyard, Sask. og eiga
þar heimili nú. Þau hjón eignuÖust 3 börn, 1 dó i æsku, en
2 stúikur náSu fullorÖins aldri. Kristín kona Jóhanns
Methúsalemssonar Einarssonar bónda aS Mountain og
Jóhanna Sólveig, kona Helga Jónssonar klæSskera. Helgi
flutti hingaS frá Winnipeg 1916, vann hér aÖ iSn sinni á
sumrin, en viS fiskveiSi aS vetrinum. Þau áttu hús og
ekru af landi hér i bænum. Helgi var bróSir GuSmundar
skálds Kamban. Hann druknaöi hér í vatninu þar sem
hann var aS leggja net undir ís 27. nóvember 1918. AuS
er jáfnan feigs vök, segir gamalt máltak. En í þaS skifti
var ekki beinlínis um auÖa vök aÖ ræSa, heldur hitt, aS
ísinn var ótraustur og tók alls enga ábyrgÖ á ofdirfS þess
sem freistaÖi hans. Jóhanna, ekkja Helga á heima i Wyn-
yard. Hún kennir píanó slátt. Alt var þetta fólk vel
rnetiÖ hér í nágrenni.