Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Side 174
172
Í2. Helga Eiríksdóttir í Argyle-bygð, ekkja Sigmundar Bárð-
arsonar (d. 1902), fluttust frá íslandi 1886; ættuð úr Mýra-
sýslu.
29. Sigríður Magnúsdðttir, kona Kristjáns Björnssonar við
Mountain, N. D. (ætítuö úr Öxnadal í Eyjafj.s.) Fædd 3.
nóv. 1834; Magnús Guðlaugsson og María Oddsdðttir voru
foreldrar hennar.
29. Guðmundur Einarsson á Betel á Gimli (ættaður af Fellum í
N. Múlas.); 72 ára.
31. Ólafur Jónsson í Paswegan, Sask., Fæddur í Sauðagerði við
Beykjavík 11. nóv. 1877.
ÁGÚST 1929.
7. Björn kaupmaður Sveinsson Magnússonar við Árnes-póst-
hús í Nýja Islandi.
11. Paul Johnston í Winnipeg; 60 ára.
17. pórunn Gíslason í Chehalis, Wash., tengdamóðir séra Frið-
riks Hallgrímssonar, dómkirkjuprests í Reykjavík.
19. Guðmundur Helgason Goodman bóndi við Upham, N. Dak.
(Sjá Alm. 1913, bls. 39).
22. Porvaldur pórarinsson við Riverton, Man. (frá Skógum i
Kolbeinsstaðahr. í Hnappadalss.; 74 ára.
21. Soffía Theodóra Einarsdóttir lijá bróður sínum Jósep Ein-
arssyni bónda við Hensel í N. Dakota (úr Skriðdal); 84 ára.
27. Sigurður bóndi í Swan River bygð, sonur Gunnars Helga-
sonar frá Geirólfsstöðum í Skriðdal; 34 ára.
SEPTEMBER 1929.
1. Bgörn B. Gíslason, lögmaður í Marshall, Minnesota. For-
eldrar Björn Gíslason og Aðalbjörg Jónsdóttir; fæddur á
Grímsstöðum á Fjöllum 29. maí 1873.
1. Tómas Ágúst Jónasson bóndi á Engimýri við íslendinga-
fljót. Ekkja hans er Guðrún Jóhannesdóttir, bæði ættuð
úr Eyjafirði; fluttust hingað til lands 1876.
4. Ingveldur Stefánsdóttir, ekkja Halldórs Valdasonar (d.
1927), í Winnipeg (ættuð úr Hraunhr. í Mýrasýslu;
68 ára.
4. pórunn Bjarnadóttir hjá syni sínum Jóhannesi Sigurðssyni
við Víðirpósthús í N. Islandi, kona Jobs Sigurðsisonai-.
Fædd í Fáskrúðsfirði 14. júlí 1843.
7. Eileifur Jónsson bóndi i grend við Churdhbridge, Sask.
Fæddur á Slcáney i Borgarfjarðarsýslu 4. maí 1840. For-
eldrar Jón Björnsson og Ingibjörg Eileifsd. Fluttist til
Canada 1900
16. Magnús Jóhannesson hjá syni sínum, porkeli, bónda við
Gimli. Magnús fluttist hingað frá Kleif á Árskógsströnd
við Eyjafjörð 1876; 88 ára.
23. Mekkin Torfadóttir Brown á Betel á Gimli. Fædd á Foss-