Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 8

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 8
VIII EIMREIÐIN TIL BÓKSALA OG ÚTSÖLUMANNA EIMREIÐARINNAR. I’ráll fyrir stórhækkaðan útgáfukostiiað, svo sem pappírsverð o. fl., lielzt áskriftargjald Eimreiðarinnar óbreytt á árinu 1951, þ. e. kr. 30,00 eintakið, sent burðargjaldsfrítt (erlendis kr. 35,00). Lausasöluverð belzt einnig óbreytt, þ. e. kr. 10,00 heflið. En vegna þessa hækkaða útgáfukostnaðar og tak- markaðs innflutnings á pappír, eru hóksalar og útsölumenn vinsamlegast heðnir uin að láta okkur vita strax nú um áramótin, hve mörg eintök af Eimreiðinni þeir óska að fá send í umhoðssölu á árinu 1951, svo að hægt sé í tíma að áætla um nauðsynlegt upplag ritsins á árinu. Afgreiðslan i Reykjavík vill ógjarnan senda út fleiri eintök til hóksala og útsölumanna sinna en þeir ætla, að seljist, hæði vegna aukins útscndingarkostnaðar, þa' sem burðargjald undir blöð og tímarit hefur nýlcga hækkað um hehning, og einnig vegna þess, að þegar upplagið selzt kannske alveg upp hja afgreiðslunni, liggur stundum eitthvað óselt hjá hóksöluin og útsölu- mönnum úti á landi, sem þó ekki er alltaf auðvelt að innkalla fyrr en seint og siðar meir. Þar sem bóksalar og útsölumenn þurfa, samkvæmt viðskipta- sanmingi sínum við Róksalafélag íslands, að greiða endursendingarkostnað óseldra bóka til útgefenda, er það einnig hagur fyrir þá að áætla sem nákvæmast um áskriftir og lausasölu á liverju komandi ári, svo að óseldar leifar verði engar eða sem minnstar um liver árainót. Samkvæmt ofansögðu fylgir hér pöntunareyðuhlað, sem hóksalar og útsölu- menn eru heðnir að útfylla og endursenda okkur með fyrslu ferð. Þeim, sem ekki endurseuda eyðublaðið útfyllt fyrir 1. febrúar 1951, verður áætlaður sami eintakafjöldi til útsölu á árinu 1951 eins og þeir liöfðu á árinu 1950. Með þökkuni fyrir viðskiplin á liðnuni árum og ósk um farsælt komandi ar. RÓKASTtiÐ EIM REIÐ ARINNAR. Aðalstræti 6. — Rcykjavík. Eg undirritaður útsölumaður Eimreiðarinnar óska að fá til sölu af Eim- reiðinni á komandi ári: ....áskriftareintök. .... Iausasölueintök. Nafn: ....... Heimilisfang:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.