Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 22

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 22
174 SAMVIZIvUSEMl EIMREIÐIN Maðurinn úr Lónunum var auðsjáanlega órólegur — á smn hátt. Ekki svo að skilja, að flas og fum væri á lionum, en hann ráfaði fram og aftur, — gat ekki setið kyrr, því síður lagt sig út af hjá hestunum og sofnað eins og þeir, eftir erfiða vökunott. Þetta var myndarlegur, þrekinn maður, góðlegur á svip °S sennilega um þrítugt að aldri, með Ijóst yfirskegg og blíðleg, bla augu. Þótt ég væri ekki viðkvæmur á þeim árum, vorkenudi ég honum. Ég liafði svo einstaklega góðan tíma til að hugsa uin hann og það, sem hann átti við að stríða. Loks gaf ég honum bendingu eitt sinn, er liann gekk fraxn hjá glugganum þar sem ég sat -— og hann kom inn í búðina. Hann nam staðar fyrir utan búðarhorðið, leit á mig, þar sem ég sat við púlt bókarans, með pennastöng hangandi á eyranu, eins og þá var tízka, og stóra bók fyrir framan mig — eins og ég hefði verið önnum kafinn við skriftir. Svo renndi maðurinn augunum yfir búðina, um hillur og skápa, um potta og pönnur, sem héngu niður úr loftinu. Hann leit á tunnur og önnur ílat’ er stóðu á gólfinu, á brennivínstunnuna stóru með lekahyttuuín allt atliugaði liann í snatri, en þó ekki óðslega. Svo leit liann á mig aftur. — Hvað viltu? spurði liann, — ég lield að ég þurfi ekkert að taka út lijá ykkur núna. Ég er að bíða eftir meðulum. Hann talaði liægt og lágt, en röddin var þó sterk. Ég sá nú, að maður- inn var afar sterklega vaxinn og kraftalegur, augun mihl og þreytuleg. -—- Þú liefðir getað lagt þig, sagði ég. Ertu ekki syfjaður? Þið liafið verið á ferðinni í nótt. — Ég lief blundað við og við í dag, sagði hann, -— þar sem ég lief setið. Þetta er löng bið, og ég bjóst ekki við, að hann yrði svona lengi að taka til meðulin. — Hann er það stundum, sagði ég. — Hún var svo mikið veik, að ég er ekki rólegur, sagði hann, eins og hann væri að afsaka sig fyrir óðagotið. — Ekki er nú hægt að sjá á þér neina óþolinmæði, sagði ég, — en liver er veik? — Konan, sagði hann og leit út um gluggann, -— alveg fárveik- Ég skil hara ekki, livað lengi liann lætur mig ln'ða eflir meðul- unum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.