Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 24

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 24
176 SAMVIZKUSEMl eimreiðin legasta stúlkan á Ósnuni, og ég var ungur. Ég liafði gaman af því aS horfa á hana og tala við liana. -—• Ég þarf að ná í Sigvalda, sagði ég. — Maðurinn úr Lónun- um bíður og bíður. Það verður að afgreiða liann. -— Það þýðir ekkert að reyna að ná í hann, sagði hún. — Hann sefur, og sefur fast. — Tók liann inn? — Já, sagði hún. Hann var vitlaus, þegar hann kom í morgun, af þreytu, alveg ærður. Ég reyndi að spekja liann, en hann vildi ekkert annað en þetta. Dugði ekkert annað. Ég kom lionuin í rúmið og svo — varð ég að gefa lionum það — sjáðu, — hann var kominn í rúmið, máttlaus og valt út af. — Af liverju léztu hann ekki afgreiða manninn fyrst? •—■ Lét ég! Hvað lieldurðu að mér komi það við og livað heldurðu að ég viti um það? Ég var alveg í vandræðum nieð hann. Hann var svo máttlaus, að liann komst varla úr fötununi, livað þá lieldur að hann gæti nokkuð meira, — ég meina, átt við meðul eða svoleiðis. Það veit guð, að ég get ekki átt við þetta lengur, — karlskrattinn er alveg orðinn ómögulegur! — Já, hættu alveg við liann. Hún leit á mig, undrandi. — Hvað meinar þú, drengur? sagði liún. — Það vantaði nu bara! — Ég meina auðvitað, sagði ég, — að þú átt að fara inu til hans, vekja hann og láta hann afgreiða meðulin lianda mann- inum úr Lónunum. Gerðu það, Þóra. Ég skal segja þér það nieð samii, að það er bezt fyrir Sigvalda lækni sjálfan. Hún þurrkaði sér um hendurnar og liorfði á mig á meðan- Sagði ekkert. -—• Þú gerir það, sagði ég einbeittur. —• Þú ræður betur við hann en ég. Og læknirinn verður að afhenda meðulin strax. Við vitum það! Svo fór hún inn til læknisins. Eftir drykklanga stund fór mér að leiðast biðin, og ég f°r fram í forstofuna. Hurðin var opin inn í stofu læknisins, og eg lieyrði hann segja: — Já, fjandinn sjálfur liafi það. Þetta er satt, strákskrattnin getur farið með þetta í föður sinn, þennan siðavanda prest, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.