Eimreiðin - 01.07.1950, Page 26
EIMREIÐIN
Sæmundur fróði.
(Fáeinar athugasemdir).
[Dr. Jón Stefánsson ritar í eftirfarandi grein uni ævi Sænnnular fróðn
Sigfússonar í Odda, svo sem um nám lians i Bæ liér lieiina og í Bec t
Normandíu, og setur fram nýjar skoðanir um þessi og fleiri atriði. Aðt'r
liefur t. d. sú skoðun verið ríkjandi, að Sæmundur liafi stundað nám við
Parísar-Iiáskóla, en það getur ekki staðizt að dómi dr. Jóns. Ritstj.]•
Heimildir um Sæmimd fróða eru þessar:
íslendingabóc. Prologus: „Islendingabóc gerða ec fyrst bisk-
upum órum Þorlaci oc Katli, oc sýndak bæði þeim oc Sæmundi
presti. En með því at þeim líkaði svá at hafa eða þar viðr auca,
þá skrifaða ec þessa of et sama far, fyr utan áttartölu oc kon-
unga ævi“.
tslendingabóc, kap. VII, 9: „En Ólafr Tryggvason féll et satna
sumar (er kristni var lögtekin), at sögn Sæmundar prests“. Kap-
IX, 1: „Þá bafði Siglivatr Surtsson lögsögu VIII sumur. Á þenu
dögum kom Sæmundr Sigfússon sunnan af Frakklandi liingat til
lands og lét síðan vigjask til prests“. Kap. X, 3: „Gizurr biskup
. . . af ástsæbl hans oc af tölum þeirra Sæmundar prests (var
tíund lögtekin) með umbráði Markús lögsögumanns“.
Landnáma: Sturlubóc I, 2, 2: Um Naddoð oc fund íslands,
„svá sagði Sæmundr prestr inn fróði. I, 6, 8: Þorgerðr, móðir
Sigfúss, föður Sæmundar prests ins fróða, III: Þórey, móðir
Sæmundar fróða, V, 8, 7: Þorgeirr, bróðir Þorsteins tjaldstæð-
ings, keypti Oddaland at Hrafni Hængssyni . . . liann bjó fvrstl
í Odda oc átti Þoríði, dóttur Eilífs ens unga. Þeirra dóttir Helga^
er átti Svartr Olfsson. Þeirra son Loðmundr í Odda, faðir Sig"
fúss prests, föður Sæmundar (fróða). V, 9: Flosi, faðir Kolbeins,
föður Guðrúnar, er Sæmundur hinn fróði átti.
Jónssaga lielga, 4, 4: Teljum vér þann hlut fyrstan til þess,
at hann spandi út hingat með sér Sæmund Sigfússon, þann niann,
er einnhver befir enn verit mestr nytjamaðr Guðs kristne a
þessu landi, oc bafði veril lengi utan svá at ekki spurðisk *d