Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 32

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 32
184 SÆMUNDUR FRÓÐI eimreiðin verið vígður af lionum. Auðvitað niundi þá Sigfús liafa sent son sinn Sæmund til læringar í Bæ, en Hróðólfur fór alfari til Eng- lands 1050 og skildi eftir klerka og kennara í Bæ. Sæmundur var fæddur 1056 og mun varla liafa verið sendur í skóla þí>r fyrr en hann var 16—17 vetra gamall, þ. e. 1072—73. Hinir nor- mannisku kennarar og klerkar í Bæ hafa afráðið að senda hann til Bec-skólans í Normandíu. Þeim liefur fundizt mikið til um námsgáfur hans. Hvað lengi hann liefur verið við nám í Bec, er ekki hægt að segja. Ari segir í Islendingabók, að liann liafi komið iit fra Frakklandi á dögum Sighvats Surtssonar, lögsögumanns, þ- e- 1076—83. Islenzkir annálar þrír segja, einn að hann liafi koini*'1 aftur 1076, annar 1077, þriðji 1078. Ef Sæmundur liefur verið við nám í Bæ í 2 ár eða 3, þá hlýtur hann að liafa dvalið í Bec, að minnsta kosti 4—6 ár, enda segir í jóns sögu lielga, að hann hafi verið lengi á Frakklandi. Hefur hann þá komið út til Islands 1080 til 1082, en ekki 1078, eins og Halldór Hermannsson telur. Hann nam þar astrologi —- svo var stjörnufræði þá kölluð, eins og hún var kennd við háskólann í Cordova á Spáni, og kirkju- lögfræði, enda leggur hann á ráð með Gissuri biskupi og Markusi lögsögumanni. Þeir leita til hans, sem er fróðastur þeirra i kirkjulögum. Eini háskólinn í allri Evrópu á 9. og 10. öld var háskólinn i Cordova á Spáni. Abd-er-Raliman, kalífi, gerði bæinn Cordova að liöfuðborg Spánar 756. var reist mosque (kirkja) þar á stærð við Péturskirkjuna í Róm og háskóli með kennslu í vísindurn, sem voru óþekkt í Evrópu. Námsmenn frá öllum þjóðum flykkt- ust að þessu mikla menntabóli. 1 liáskólanum voru 850 marmara- súlur, og fór kennsla fram við hverja súlu, því Arabar vihlu ekki kenna mörgum í einu. Á 10. öld var svo mikill óþrifnaður í stórborgum Evrópu, að hver drepsóttin á fætur annarri var afleiðing af honum. 1 Cordova var allt tárhreint, skrautlegt og glæsilegt, livar sem var á litið- Sterk áhrif þaöan breyttu mörgu til batnaðar út um Evrópu- 1 Cordova gátu Evrópumenn, nema Grikkir, kynnzt rituin Aristotelesar og Platós í arabiskum þýðingum. Algebra og alkeiiu eru arabisk orð. Þær vísindagreinar voru kenndar í Cordova, svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.