Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 45

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 45
EIMREIÐIN rithöfundurinn johan falkberget 197 (Mýraflákar, 1905), er stórum atliyglisverðast af þessum ritum lians frá æskuárunum, því, ef vel er að gáð, er liér sittlivað, sem hendir fram á við, bæði að því er snertir sögupersónurnar og umhverfið. Næsta ár kom út skáldsagan Hauk Uglevatn. Efnið er sótt í líf námaverkamannanna, og þrátt fvrir gallaða með- ferð þess og mállýti, leynir sér ekki, að þar er gáfað og frumlegt skáld á uppsiglingu. Sterk trú á sigurafl og göfgandi mátt kær- leikans, náin tengsl skáldsins við moldina og alþýðima, viðleitni lians í þá átt að lýsa lífi námaverkamannanna, sem allt endur- tekur sig á álirifameiri hátt í seinni ritum hans, svipmerkja (yrstu sögur hans, þegar hann, hikandi og óráðinn, er að þreifa S1g áfram á ritvellinum. En hvorki færðu þó þessi fyrstu rit liöfundarins honum fé ne frama, og varð hann að vinna hörðum höndum fyrir sér og Slnuni, en hann hafði tvítugur kvænzt frænku sinni, önnu Skjölsvold frá Þrándlieimi, liinni ágætustu konu. Börn þeirra eru Magnús, kunnur leikari, Aasta Vaarsnö, einnig mjög list- Iineigð og hefur getið sér orð sem upplesari, ekki sízt úr verk- lllu föður síns, og sem Hstmálari, og kjördóttirin, Agnes. Einnig nnsstu þau Falkberget-hjón dóttur, Oddbjörgu að nafni, tíu nra að aldri. Eins og þegar er gefið í skyn og eðlilegt var, varð Falk- kerget snemma eindreginn jafnaðarmaður, liinn áliugamesti um Velferðarmál verkamanna og liafði stutt málstað þeirra ötullega nieð fjöhla greina í heimablaði sínu. Árið 1906 varð liann rit- '’tjori við verkamannablaðið Nybrott í Álasundi, þó launakjörin 'æri rýr, en þetta var spor í rithöfundaráttina. Eigi varð liann har samt lengur en til haustsins 1907 og hvarf þá heim aftur Öl Reyróss. En þó að dvölin í Álasundi hefði að ýmsu leyti verið konum bæði erfið og andstæð, hafði hún á hinn bóginn verið I'onum gagnleg. Hann kynntist þar bæði ýmsum rithöfundum °g lífi verkamanna í sjómannabæ, og það, sem enn meira var Unr vert, þar, í fjarlægðinni frá heimahögunum, varð lionum fywt fyllilega ljóst landnám sitt og hlutverk í bókmenntunum: lýsing á námaverkamönnunum norsku, sögu þeirra og lífi. En um blaðamennsku Falkbergets í Álasundi er það að segja, Eann vann að henni með ehllegum áhuga og hélt fast fram •nálstað verkamanna og hugsjónum þeirra. Þeir, er höllum fæti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.