Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 49

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 49
EIMREIÐIN RITIIÖFUNDURINN JOHAN FALKBERGET 201 ástamálum þeirra Eli, dóttur fjallabónda, og sænska hermanns- ins Pelle Jonsa. Blindaður af æstu Svíahatri drepur faðir Eli elskuhga hennar, en hún hefnir sín grimmilega á ættmennum sínum með því að brenna ættarsetrið til kaldra kola. Óneitan- lega er hér því lýst ömurlegum harmleik, en bókin er mikið afrek frá listarinnar sjónarmiði, ekki sízt vegna þess, live hrikalegt umhverfi náttúrunnar verður áhrifamikið í höndum höfundar. Efni og umgerð samræmast hér á snilldarlegan hátt. Náskyld Eli Sjursdottir að efni og anda er skáldsagan Lisbet Pnn Jarnfjeld (1915). Vissulega er þar um að ræða ritlist á háu stlgi, hvort heldur litið er á efnismeðferð, persónulýsingar eða stíl. Sagan lýsir lieiðabyggðunum, og andar liressandi fjallablæ °g ilmi lyngs og furu. 1 bókinni er mikil auðlegð lifandi og litaríkra náttúrulýsinga. Tilkomumikill er því hakgrunnur sögu- sviðsins. Annars er skáldsaga þessi öðru fremur djúptæk lýsing ‘l hjúskaparlífi. Aðalsögupersónurnar, þau lijónin Lisbet og ^jörn, eru hvort um sig persónugervingur fjallabúanna annars- 'egar og dalbúanna hinsvegar, með öllum andstæðum þeirra 1 ,nenningarerfðum og lífshorfi, og er túlkun liöfundar á þessum ijarskyldu persónum með miklum snilldarhrag. Gat eigi hjá l)ví farið, að til árekstrar kæmi milli þeirra hjónanna, og lýsir sagan þeirri baráttu á gagnorðan, en áhrifamikinn liátt. Hér hlasir liarmleikur lífsins sjálfs, í allri nekt sinni, við sjónum lesandans, því að liöfundurinn rekur örlagaþræði sögupersóna s,nna hiklaust og af fyllstu hreinskilni, markvisst og með djúpum, sálraenum skilningi. Lisbet er ágætt dæmi snilldar Falkbergets 1 skaplýgingUnli þegar lionum lætur sú list hezt. Samhliða Eli er hún meðal svipmestu kvenhetja í sögum hans. Báðar eiga *>uer Eli og Lisbet ríkt ættarmót með stórbrotnum og heil- steyptum konu m Islendingasagna. j h'rá því að Falkberget fór frá Reyrósi 1906, liafði hann verið usettur utan átthaga sinna, lengstum í nágrenni Oslóborgar, en hó fannst lionum liann vera hálfgerður útlagi. Heimþráin rann honum í blóði, eins og bréf lians og rit bera vitni. Fjar- 'istin færði honum lieim sanninn um það, hve nánum höndum ann var tengdur átthögum sínum og ætt og gerði liann skyggn- ari a h'frænt gildi menningarerfða sinna. En árin liðu, svo að hann gat eigi fullnægt heimþrá sinni. Skólaganga barnanna átti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.