Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 50

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 50
202 RITHÖFUNDURINN JOHAN FALKRERGET EIMREIÐIN vafalaust sinn mikla þátt í því. En þegar þau voru komin npP og foreldrar lians bæði látin, varð honum það óhjákvæmilegt að liverfa heim á æskustöðvarnar, því að ekki gat liann, einka- sonurinn, til þess hugsað, að dýrkeypt föðurleifð lians leggðist í eyði eða lenti í liöndum annarra. Hin ágæta kona lians, Anna, sem staðið liefur honum ótrauð við hlið í stormum ævinnar og stríði, hvatti hann einnig til heimflutningsins. Síðan lieim kom, 1922, hefur Falkberget reist nýtt íbúðarliús á föðurleifð sinni og húsað bæinn að öðru leyti, meðal annars komið sér upp smiðju, þar sem hann vinnur að járnsmíði í tómstundum, eins og fyrr getur. Hann liefur einnig haft mikla nýrækt með hönd- um og aukið bústofninn að stórnm mun. Við búskapinn hefur liann að sjálfsögðu notið aðstoðar vinnufólks, en bæði hafa þau hjón gengið að búverkum. Mun þó eigi ofmælt, að bústjórnin hafi drjúgum hvílt á herðum frú Önnu, enda hefur húsbóndinn haft fjölþættum opinberum störfum að gegna, auk ritstarfanna, en þau iðkar liann undir binum óbrotnustu og frumstæðustu skilyrðum, í vinnustofu, sem hann liefur gert sér á eldiviðarloft- inu í gamla bænum. Annars héfur Magnús sonur lians fyrir löngu tekið við búsforráðum á gamla bænum og betrumbætt Iiann úti og inni. Anna og Jolian Falkberget héldu áfram bú- skapnum til ársins 1946, en þá urðu þau að hætta honum vegna vinnufólksskorts, enda bæði komin á efri ár. En framvegis eru þau búsett á Falkberget, og er þar oft gestkvæmt mjög, því að fangvíð gestrisni ræður þar ríkjum. Eigi liafði Falkberget lengi dvalizt að nýju í átthögum sínum, þegar opinber störf lilóðust á liann. Var það hvorttveggja, að hann var áhugasamur mjög um þjóðmál og velferðarmál al- mennings og að sveitungar lians vissu, að honum var óliætt að treysta. Með miklu magni atkvæða var hann kosinn í sveitar- stjórn árið 1926 og oddviti liennar og síðan endurkosinn livað eftir annað. Einnig var liann árið 1930 kosinn á þing sem full- trúi Alþýðuflokksins í Suður-Þrændalögum, og reyndist liann heimabyggð sinni hinn ótrauðasti og þarfasti málsvari. Vann Iiann einkum ötullega að því að konia námarekstrinum í Reyr- ósi á traustari fjárhagslegan grundvöll og tryggja með því at- vinnu og afkomu námaverkamannanna og varð allmikið ágengt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.