Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 55

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 55
EIMREIÐIN KITIIÖFUNDUKINN JUIIAN FALKBERGET 207 Lífsskoðun Falkbergets er einnig Ijósu letri skráð á spjöld þessarar skáldsögu. Hún er lofsöngur lieiðvirðs starfs og frið- sanilegrar iðju og á sér djúpar rætur í kristilegu viðhorfi liöf- 'mdarins. Á það lagði prófessor Fredrik Paasclie álierzluna í dómi sínum um sagnabálkinn: „Hér sem annarstaðar í mann- lýsingum Falkbergets — allt frá fyrslu bók lians, Naar livskvelden kjem — eru það völd hatursins og befndarinnar, drambsins og eigingirninnar, sem verða að sigrast, áður en sálin frelsast og stefnir að réttu marki“. En óliætt mun mega fullyrða, að þessi fjölbreytti og voldugi sagnabálkur Falkbergets verðskuldi í norskum nútíðarbókmennt- Uln sambærilegan sess við snilldarverk eins og Kristin Lavrans- datter eftir Sigrid Undset og Juvikfolke eftir Olav Duun. (Sbr. grein mína „Sagnaskáldið Olav Duun sextugur“, Eimrei&in, janúar—marz 1937, bls. 55—64). Ljarri fór samt, að Falkberget léti þar við lenda. Stuttu eftir síðasta bindið af Christianus Sextus kom út, var bann farinn að vinna að öðru bókmenntalegu stórvirki. Fórust lionum þannig °rð um það í bréfi til liöfundar þessarar greinar (dags. 17. ágúst ^37) ; „Ég er nij byrjaður á stórri, sögulegri skáldsögu um niálmbræðsluofnana á tímabilinu 1660 og lengra fram, en það ' erður umfangsmikið verk, sem tekur að miwnsta kosti tvö ár“. Áð’ur en skáldið fengið lokið við fyrsta bindi þessa nýja önd- 'egisverks síns, skall beimsstyrjöldin síðari á og Þjóðverjar reðust inn í Noreg. Bauð skáldið sig Jiegar fram til lierþjónustu, en l'á gerðist sá atburður, sem gerbreytti áætlunum lians. Kona jniar lians, Jolians Nygaardsvold forsætisráðlierra, leitaði liælis 'Ja Jieim Falkberget-lijónum í Rugeldalen, en forsætisráðlierra- 111 matti að sjálfsögðu með engu móti lenda í liöndum óvin- j1UlJ. Larð það Jiví að ráði, að Falkberget kæmi benni og syni ^eniiar undan til Svíþjóðar, ásamt konu sinni, dætruin og dóttur- p Ur' ^?ar sú erfiða bættuför farin að næturlagi, og hefur Jerget lýst henni eftirminnilega í dagbók sinni, en heilu f ® ^ðldnu komst flóttafólkið yfir landamærin. Dvaldi Falkberget 1 a ýmsum stöðum í Svíþjóð vorið og fram eftir sumrinu 1940. a ‘,<u bann þar ótrauðlega rnáli Noregs víðsvegar í ræðu og riti ° Vtlnn áfram að liinni miklu sögulegu skáldsögu sinni, er bann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.