Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 57

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 57
EIMREIÐIN kithöfundurinn juhan falkberget 209 kuldi ríkja einnig í hugum manna og hjörtum, því að hjátrú °g harka eru einkenni aldarfarsins. En öllu hinu ólíka fólki, sem liér kemur við sögu, er lýst nieð fágætu innsæi og jafn ríkri samúð höfundarins. Og svo vel l'efur liann lifað sig inn í tíðarandann, að víðtæk þjóðlífslýsingin verður Ijóslifandi fyrir augum lesandans, enda liggja ítarlegar °g umfangsmiklar lieimilda- og staðlegar rannsóknir að baki þessa áhrifamikla sagnabálks. Hefur Einar Döhl rétt að mæla, þegar hann segir í ævisögu sinni um skáldið, að Nattens bröd se miklu meira en skáldsaga, að verkið megi stórum fremur ^koðast sem allt í senn: menningarsaga og þjóðlífslýsing, skáld- saga og boðun. Merkilegastar eru þó skáldsögur þessar fyrir lýsinguna á sögu- Eetjunni, An-Magritt (Ö nnu Margréti), stúlkunni, sem ók málmi <ið bræðsluofnunum og bognaði ekki í andstreyminu, en bauð Eörðum örlögunum byrginn og gekk sigrandi af þeim hólmi, stærri og göfugri, eins og gullið, sem skírist í deiglunni. Rómantík Falkbergets og raunsæi renna á áhrifamikinn hátt einn farveg í þessari skáldsögu, sem sumir norskir gagnrýn- eudur telja mesta og bezta skáldverk hans og sameina í list- 1 u nasta beild alla lielztu ritböfundarliæfileika hans. Eitt er víst, a með Önnu Margréti liefur bann skapað frábæra konulýsingu, ynisra dómi liina ágætustu frá sinni hendi, og sumir gagn- jHendur ganga enn lengra. Nils Hellesnes lektor fer um hana t ssuin orðum í ritdómi sínum um heildarútgáfuna af skáldsög- mii 0g smásögum Falkbergets (Syn og Segn, 3. hefti 1950, bls. ': «Með Önnu Margréti liefur Falkberget skapað fegurstu °b mestu konulýsingu í norskum bókmenntum. Hún flytur nú- j'ðarinannÍMum volduga stefnuskrá. Líf Önnu Margrétar er as°ngur starfsviljans, fórnarlundarinnar og sannleikans“. S þeir eru margir, lesendur Falkbergets, innan Noregs og tau, sem bíða með óþreyju eftir framhaldinu af þessu mikla smlldarverki lians. En auk hinna mörgu skáldsagna sinna, sem eigi bafa þó allar 'erið taldar liér að framan, hefur Falkberget gefið út í bókar- iii mörg merk söfn af ritgerðum sínum, blaðagreinum og U ^mn, því að liann er eflirsóttur ræðumaður, andríkur og lælskur í senn. Af þeim bókum hans má þessar nefna: Der 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.