Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 58

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 58
210 RITHÖFUNDURINN JOHAN FALKBERGET EIMREIÐlN stenene taler (Þar sem steinarnir tala, 1933), I Vakttaarnet (í varStuminum, 1936), og I lyset fra min Bergmannslampi (Vi3 skinið af námumannslampa mínum, 1948), er nýlega hefur einnig komið út á ensku, að ógleymdum liinum gullfögru og vinsælu ævintýrum hans. Hann er einnig frumlegt og fágað Ijóðskáld, og kom út fyrir allmörgum árum úrval úr kvæðum hans, Vers fra Rugelsjoen (1925). Skipar þar öndvegi afbragðskvæði lians til Björnstjerne Björnson. Hann minnist þar einnig forfeðra sinna í látlausum en hjartnæmum ljóðum. Samfara bókmenntalegum þroskaferli Johans Falkberget liefur farið andlegur þroski sjálfs lians, sem lesa má í ritum hans. Úr liörðum málmi andvígra kjara liefur lionum tekizt að vinna gull ritsnilldar og fágætrar sálargöfgi. Um það ber öllum sainan, sem þekkja liann bezt, og því bera bækur lians órækt vitni. Kristinnar lífsskoðunar, í fegurstu merkingu orðsins, gætir ® sterkar í ritum lians. Virðing lians fyrir helgi einstaklingsms er ótakmörkuð, og réttur hvers manns til sjálfsþroskunar cr skáldinu heilagt mál. Þess vegna hafa einnig rit hans frá fyrstu tíð, beint og óbeint, stefnt að því marki að leysa verkalýðinn úr fjötrum og vinna lionum þann rétt, sem honum ber. Johan Falkberget er maður fasttrúaður á mátt bróðurkærleik- ans í alþjóðasamskiptum. 1 nafni og anda Norræna félagsms hefur liann í ræðu og riti unnið ötullega að auknum bróður- legum samskiptum milli Norðurlandaþjóðanna, og í sania andu hefur liann í ræðustól og ritum sínum borið bróðurorð rniH1 allra þjóða. Kristindómur og alþýðufræðsla eru, að lians doiuu meginstoðir friðar á jörðu. Þeirri hugsjón helgar hann fram- vegis viðleitni sína, þó að loft sé þungskýjað og allra veðra VOI1‘ (Heimildir: Við samningu þessarur ritgerðar hef ég fyrst og freinst s,u<'zt við rit skáldsins, en einnig haft hliðsjón af þeim norskum hóknienntasög111”' sem getið er sérstaklega, og af greinum og ritdómum um verk skáldsii's í norskunt hókmenntaritum. En drýgstar hafa þó orðið mér til 'ræ< þessar nýútkomnu ævisögur skáldsins: Einar Döhl: Johan Falkberget’ Bergstadens Dikter, og Jon Kojen: Dikteren jra gruvene, Johan Falkberget’ scm báðar komu út í Osló 1949 í tilefni af sjötugsafmæli skáldsins. —- o°r
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.