Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 59

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 59
EIMREIÐIN Perlan. Það var fyrir 30 árum. Ég, daladrengur, var staddur á sjávar- sandi. Öldurnar gjálfruðu nijúklega við ströndina. Loftið var Ijómandi lireint. — Dulrödd Iivíslaði: — Leitaðu að perlu, og þú finnur liana. -— Sandurinn var fjöllitur og fagur. Ég lagðist a kné og hóf leitina, gróf fingurna í sandinn mjúka. Tíminn íeið. Ég leitaði meira en eina klukkustund, meira en tvær stundir. Ég sá einkennilega steina, en enga viðhlítandi. Loks eygði ég lítinn stein, sem vakti athygli mína. Hann var lítið stærri en byggkorn, nærri linöttóttur og minnti á hjöllutegund, sem breytzt liafði í perlu, hvítur, með móleitum, örlitlum dopp- 11,11 °g gljáfágaður. Svo var hann harður, að gler markaði hann auðveldlega.-------Litlu síðar lá leið mín til Reykjavíkur, og Lafði ég perluna með mér í pússi mínu. Líklega liafa gullsmiðir helzt vit á verðmæti steins þessa, nokkuð er, liugsaði ég, fávís farandsveinn. Ég liitti gamlan °S gráhærðan gullsmið, sem Dal nefndist. Dirfðist ég að sýna l'onum steininn. Rak liann upp undrunaraugu og innti mig um uPpruna steinsins. Svaraði ég því samvizkulega. ' Þetta er demant, sagði liann, er hann hafði prófað stein- 11111 • ■— Má ég atliuga hann? ~ Já. Hann fór hurtu með steininn. Stund leið. Svo kom ^ann aftur. — Þetta er merkilegur steinn, sagði Dal. — Öðru megin á ú°nuni er mannsmynd, en liinu megin krossmark. Svo mælti 11 i1111 ganili, reyndi gullsmiður. — Yar hann með öllu viti — að Segja þetta, eða var hann að gabba mig? — Ég sé hvorki rnann né kross í steininum, tautaði ég. Ekki get ég gert að því, tautaði öldungurinn, ■— en svona er það nú eigi að síður. - Hvað haldið þ ér að steinninn sé mikils virði? Ég get ekki ákveðið það. Gimsteinar eru verðlausir á Is- jandi. Ef til vill mætti fá mikið fé fyrir steininn, en ekki á Islandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.