Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 60

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 60
212 PERLAN EIMREIÐIN — Viljið’ þér kaupa steininn? sagði ég. — Ég er fátækur maður, sagði gullsmiðurinn gamli — °e get ekki keypt steininn, þótt ég vildi. En geymið steininn vel. Síðan skildum við. Missiri leið. Ég var staddur á Akureyri. Ég var lítilsháttar peningaþurfi. Ég liataði lántökur. Mér liugkvæmdist þá að selja perluna fundnu. Ég liitti gullsmið, ungan og álitlegan. — Vilji^ þér kaupa þenna stein? sagði ég. — Hann er fundinn í sjávar- máli á vesturströnd Islands. Ungi gullsmiðurinn athugaði perl- una nokkur augnablik. — Hvað viljið þér fá fyrir hann? — Þrjátíu króniir, sagði ég. — Ég geng að því — og ég ætla að greypa hann í gullhring- — Njótið lians vel. Síðan skildum við. Seinna frétti ég, að þessi maður bæri fagran gullhring á fingri, með fáséðum steini, ólíkum öðrum náttúrusteinum. En livort gæfa eða ógæfa fylgir steininum, er mér alveg liulið. Ósk mín er, að honum fylgi gæfa, því þá hef ég ekki til einskis leitað og fundið perlu gæfunnar, til þess að selja meðbróður hana gjafverði. Jóh. Örn Jónsson. Kvikmyndagagnrýni. Eimreiðin efndi til samkeppni um gagnrýni á kvikmynd, sýndri á ein- hverju kvikmyndahúsanna í landinu á þessu ári. Tilkynning um þetta birtist á hls. 103 í 2. hefti Eimreiðarinnar ]). á., og áttu væntanlegir þátttakendur að hafa sent greinir sínar uin þetta efni til Eimreiðarinnar fyrir 1. nóveniher 1950. Þátttaka í þessari samkeppni hefur reynzt lítil, enn sem komið er, þvl aðeins 6 greinir hárust fyrir liinn tilskilda tíma, og reyndist engin þeirra svo vel úr garði gerð, að talist gæti verðlaunahæf. Gagnrýnendurnir voru allir of einliliða í dómum sínum og færðu ekki rök fyrir áliti sínu, svo að fullnægjandi gæti talizt. Yerðlaunin falla því niður að þessu sinni. En herist fleiri greinir um þessi efni til 1. janúar 1951, sent uppfylli selt skilyrði, og teljist einhver þeirra verðlaunavcrð, niunu verðlaunin verða veitl og greinin birtast í 1. hefti næsta árs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.