Eimreiðin - 01.07.1950, Side 61
eimreiðin
Er önnur veröld á varðbergi?
Undanfarin ár liefur orðið vart undarlegra tákna í lofti víðs-
'egar um heim. Þessi tákn liafa venjulega gengið undir heitinu
”Ujúgandi diskar“, en það nafn hafa þau fengið vegna þess, að
'iss flokkur þeirra virðist eins og diskar í lögun.
Un annars eru þessi fljúgandi tákn margvíslegrar lögunar.
Siun eru hrein og bein Ijósfyrirbrigði, sem haga sér mjög undar-
Uga, önnur eru fljúgandi hylki upplýst einliverri annarlegri
lrtu, einkennilegri en nokkurt það ]jós, sem menn hafa áður
augum litið.
Suniir þessir loftdiskar eru svo smáir, að engin lifandi vera
í líkingu við mann gæti komizt fyrir í þeim. Aðrir eru risavaxnir
°g fara með svo furðulega miklum liraða, að menn hafa átt erfitt
uieð að trúa því, að nokkur flugvél gæti farið svo hratt.
^ Hver er leyndardómurinn vifi þessar heillandi himnavofur?
onnur veröld á varðbergi um oss jarfiarbúa? Hver er þá sú
v,‘> öld? þar sem þessar varfiverur geta tæpast verifi líkar mönn-
Ufu, hvert er þá útlit þeirra? Eru þœr gæddar meiri vitsmuna-
broska
þekkj
þa} r
en vér, og ráfia þœr yfir orku margfalt máttugri en vér
jum? Hvers vegna eru þær afi gera oss vara vifi sig? Eru
°ss vinveittar efia fjandsamlegar?
Maður er nefndur Gerahl Heard. Hann er kunnur fyrir vís-
adalegar rannsóknir sínar á óvenjulegum og erfiðum viðfangs-
un og þekktur rithöfundur. Hann hefur rannsakað, metið og
1 ^ sannleiksgildi þeirra mörgu skýrslna, sem sjónarvottar
^ a gefið um þessi leyndardómsfullu loftskeyti. Hann er nú að
rta árangurinn af þessum rannsóknum sínum, og mun að öllum
j nidum koma út bók eftir Heard um þetta mál bæði í Eng-
nii og Ameríku innan skamms. Eftir liann hafa áður komið
Urnar „Framþróun mannkynsins“, „Þessi undursamlega ver-
v°r , og nokkrar merkar bækur um leyndardóma himin-
k- inisins. Hér verður nokkuð sagt frá fyrirbærum þeim, sem