Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 66

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 66
218 ER ÖNNUR VERÖLD Á VARÐBERGI? EIMREIÐIN þegar mest kyrrð var á. En einn farþeganna liafði séð Ijósið, er það þaut framlijá. Og liann tók það fram, að það liefði verið Ijós ólíkt öllum öðrum Ijósum, sem hann hefði séð. Þessa sömu nótt, um kl. 2 f. h., sáu varðmenn á Macon-flug- vellinum í Georgia langan, vængjalausan sívalning, með gríðar- miklum eldloga aftur úr sér, þjóta um liáloftin yfir höfðum þeirra. Hernaðaryfirvöldin sögðu, að þetta gæti ef til vill verið ein af eldflaugunum, sem þá var verið að gera tilraunir nieð i New-Mexico. En sú tilgáta skýrði með engu móti, livernig a því gat staðið, að ferlíkið vék af braut sinni til að koma í veg fyrir árekstur, því eldflaugar fara ekki út af línunni. Fleiri svipuð bákn, sem ekki eru disklaga, liafa sézt í lofu en þetta, án þess að tekizt hafi að skýra uppruna þeirra. Eitt sást yfir Alabama-fylki, og var það elt af flugvélum árangurs- laust, annað yfir Mississippi-fljóti á nýársdag 1948 og þriðja yfir Hollandi nokkrum dögum áður en Chiles flugstjóri og félag- ar lians sáu ferlíkið yfir Texas. Þess hefur verið getið til, að þessi ókunnu loftför séu hern- aðarleyndarmál einlivers stórveldis. Blaðamaður að nafni Henry J. Taylor liefur í útvarpi frá Bandaríkjunum fullyrt, að hern- aðaryfirvöldin þar séu að gera tilraunir með þessi nýju flugtæki, sem halda eigi leyndum af hernaðarlegum ástæðum. Það er ekki nema sjálfsagt að halda í þessa skýringu, á meðan stætt er, þ° að hernaðaryfirvöldin hafi ekki viðurkennt neitt í þá átt, að tilgátan sé rétt. En það er ýmislegt, sem mælir gegn henni, verður vonandi í næsta hefti þessa tímarits tækifæri til að ræða þá hlið málsins nánar. Að þessu sinni liefur aðeins verið skýrt frá nokkrum vottfestum dæmum um þessi furðuverk í l°fU- Þau eru öll erlend, en einnig liér á landi hafa þau verið athuguð, þó að skýrslur þar um séu óljósar. Væri það vel, ef sjónarvottar vildu senda Eimr. lýsingu á slíkum fyrirbærum, eins og þau hafa komið þeim fyrir sjónir. En um málið mun að öllu forfalla- lausu birtast önnur grein í næsta liefti, eins og áður er sagt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.