Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 73
eimreiðin
SKRÚÐUR
225
eru fláar nokkrir og talsvert breiðar syllur. Þarna er eggjataka
uiikil og ógrynni fugls, bæði rita og svartfugl.
Leið sú, sem bér liefur verið lýst, af Löngunöf upp á Skrúð,
er sú leið, sem telja verður hættuminnsta að fara þangað. En
a þeirri leið liefur samt orðið það eina slys, sem sannanlega
hefur orðið í Skrúð, þótt munnmælasögur greini þar frá nokkuð
a annan veg. Þetta slys varð, er fólk frá Vattarnesi fór út í
Skrúð til að rýja fé, en það gekk þar sjálfala vetur livern, og
Var sjaldan svo liart í ári, að eigi gæfist það vel. 1 þetta sinn
Var lent við Löngunöf og farin þaðan leið sú upp á Skrúð,
sern ég bef lýst liér að framan. Með í þessari för var maður,
sem Helgi hét Hallgrímsson, 27 ára að aldri. Gætti hann lítt
^raiu fyrir fætur sér, en horfði því meir upp í bergið fyrir ofan
°g bugði að fugli, er sat þar eða flögraði fram og aftur. Endaði
^etta svo, að bann gekk fram af báum klettstalli. Var strax
farið með hann í land. Lézt liann þar eftir nokkuð langa legu,
Þótt meiðsl lians virtust í fyrstu ekki mjög- alvarleg. Helgi er
1 Lirkjubókum Kolfreyjustaðarprestakalls talinn dáinn 23. júní
1860.
Af Sauðakambi, en þar er oftast lent, eins og fyrr segir, liggur
ln UPP á Skrúð, fyrst austur af kambinum yfir kvos, sem
a notn nefnist. Úr þessum botni var bægt að fara beint upp
á Skrúðskoll allt fram til 1880, eða um það bil. Nú er þetta
talin ófær leið. Sagði mér það mjög greinargóður maður, Björg-
11 r Lunólfsson, sem ég var samtíða í bernsku og æsku, en liann
'afði verið vinnumaður á Vattarnesi, að þegar liann liefði farið
■p1.! ^rúð a þeim árum, hefðu flestir getað farið upp og niður
r°Ppur, en svo beitir þessi leið, og hún jafnan verið farin,
j^Ur sem Lún er mikið styttri. Hefðu þeir, sem taldir voru góðir
j ar"nieun, farið niður þessa leið með fulla eggjafötu í hvorri
endi. Nú er þessi leið aldrei farin, þegar fara skal af Sauða-
'ambi upp á Skrúð. Nú er farið úr Kálbotni yfir klettasyllur,
]-, ^1. ^’iistig lieitir. Er þar gott yfirferðar, en naumar götur og
j,aiU Lúinn liverjum þeim, sem dettur þar. Þegar kemur yfir
nsttgið, er komið í dalverpi eitt lítið, sem liggur beint upp
Mábellu, en er einn sá staður, sem setja niá báta á, sem fyrr
>-r< inir. Er nú snúið suður dalverpið með bjargið á liægri liönd,
15